Svona var blaðamannafundur Heimis Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. mars 2018 14:00 Heimir Hallgrímsson fer með stóran hóp til Bandaríkjanna vísir/rakel Heimir Hallgrímsson og aðstoðarmenn hans tilkynntu 29 manna hóp sem fer til Bandaríkjanna og mætir Mexíkó og Perú. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í hópnum en þeir fengu ekki leyfi frá félagsliðum sínum að fara með vegna meiðsla. Þá er Kolbeinn Sigþórsson kominn aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Hann hefur ekki enn spilað heilan mótsleik en eftir samtal við Cladio Ranieri, þjálfara Nantes, fékk Heimir leyfi á að fá Kolbein í hópinn til þess að íslensku þjálfararnir gætu borið hann augum og séð stöðuna. Þá eru fimm markmenn í hópnum í þetta skipti og 6 miðverðir. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi sem horfa má á hér fyrir neðan.Textalýsingu frá blaðamannafundi Heimis Hallgrímssonar má lesa hér að neðan.
Heimir Hallgrímsson og aðstoðarmenn hans tilkynntu 29 manna hóp sem fer til Bandaríkjanna og mætir Mexíkó og Perú. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í hópnum en þeir fengu ekki leyfi frá félagsliðum sínum að fara með vegna meiðsla. Þá er Kolbeinn Sigþórsson kominn aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Hann hefur ekki enn spilað heilan mótsleik en eftir samtal við Cladio Ranieri, þjálfara Nantes, fékk Heimir leyfi á að fá Kolbein í hópinn til þess að íslensku þjálfararnir gætu borið hann augum og séð stöðuna. Þá eru fimm markmenn í hópnum í þetta skipti og 6 miðverðir. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi sem horfa má á hér fyrir neðan.Textalýsingu frá blaðamannafundi Heimis Hallgrímssonar má lesa hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslenska karlalandsliðið spilar á heimavelli San Francisco 49ers Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest að íslenska karlalandsliðið munu mæta Mexíkó í vináttulandsleik 23. mars næstkomandi. Fjórum dögum síðar mætir íslenska liðið síðan landsliði Perú. 19. janúar 2018 10:30 Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30 Perú tilkynnir hópinn sem mætir Íslandi Sjö leikmenn spila í Evrópu en hinir átján um gjörvalla Ameríku. 4. mars 2018 10:00 Sögusagnir um að Kolbeinn fari með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna Kolbeinn Sigþórsson spilaði meira en klukkutíma með varaliði Nantes um helgina og er greinilega á réttri leið í endurkomu sinni. Það gæti líka styðst í endurfundi hans og íslenska landsliðsins. 13. mars 2018 11:00 Selja miðana á Íslandsleikinn alls ekki ódýrt Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars. 6. mars 2018 06:00 Mest lesið Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Sport Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Tvær þrennur í níu marka stórsigri Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið spilar á heimavelli San Francisco 49ers Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest að íslenska karlalandsliðið munu mæta Mexíkó í vináttulandsleik 23. mars næstkomandi. Fjórum dögum síðar mætir íslenska liðið síðan landsliði Perú. 19. janúar 2018 10:30
Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30
Perú tilkynnir hópinn sem mætir Íslandi Sjö leikmenn spila í Evrópu en hinir átján um gjörvalla Ameríku. 4. mars 2018 10:00
Sögusagnir um að Kolbeinn fari með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna Kolbeinn Sigþórsson spilaði meira en klukkutíma með varaliði Nantes um helgina og er greinilega á réttri leið í endurkomu sinni. Það gæti líka styðst í endurfundi hans og íslenska landsliðsins. 13. mars 2018 11:00
Selja miðana á Íslandsleikinn alls ekki ódýrt Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars. 6. mars 2018 06:00