VAR notað á HM Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2018 09:00 Í leik Nice og Mónakó var notuð myndbandstækni í vetur. vísir/getty Myndbandsaðstoðardómarar verða notaðir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar þar sem Ísland keppir eins og heimurinn veit, en þetta staðfesti alþjóða knattspyrnusambandið í gærkvöldi. Gianni Infantino, forseti FIFA, staðfesti þetta á fundi FIFA í Kólumbíu í gær, en VAR eins og þetta er oftar en ekki kallað hefur fengið mikla gagnrýni, sér í lagi í Englandi þar sem þetta hefur mistekist svakalega. Hér neðar má lesa nokkrar nýlegar fréttir af Vísi tengda myndbandsaðstoðardómurum. „Við erum að fara á okkar fyrsta HM með myndbandsaðstoðardómurum. Þetta hefur verið í þróun og prófað og við erum ótrúlega ánægð með þessa ákvörðun,” sagði forsetinn um þessa ákvörðun. Flautað verður til leiks 14. júní og það verður ansi athyglisvert að fylgjast með hvernig þetta heppnast á HM í sumar. Það er ljóst að okkar menn mega ekki gera sig seka um minnstu brot, því myndbandsdómarinn getur séð þetta allt í sjónvarpinu sínu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Skiptar skoðanir á Englandi um ágæti VAR Myndbandadómgæsla (VAR) er mikið til umræðu á Englandi í kjölfar ótrúlegs atviks í leik Huddersfield og Man Utd í enska bikarnum í kvöld. 17. febrúar 2018 21:29 Fyrrum formaður dómarafélagsins vill láta rannsaka vítadóm Moss Mikil ólga er í dómarasamfélaginu á Englandi eftir leik Liverpool og Tottenham á sunnudaginn þar sem Jonathan Moss dæmdi tvær mjög umdeildar vítaspyrnur á Liverpool með skömmu millibili undir lok leiksins. 6. febrúar 2018 17:00 Dómarasamtökin viðurkenna mistök myndbandsdómarans Dómarasamtökin á Englandi hafa viðurkennt að myndbandsdómarinn hefði átt að grípa inn í þegar Willian var sýnt gula spjaldið í leik Chelsea og Norwich í gær. 18. janúar 2018 17:00 Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26. febrúar 2018 18:30 Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. 16. mars 2018 19:00 Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu. 22. janúar 2018 17:53 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Myndbandsaðstoðardómarar verða notaðir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar þar sem Ísland keppir eins og heimurinn veit, en þetta staðfesti alþjóða knattspyrnusambandið í gærkvöldi. Gianni Infantino, forseti FIFA, staðfesti þetta á fundi FIFA í Kólumbíu í gær, en VAR eins og þetta er oftar en ekki kallað hefur fengið mikla gagnrýni, sér í lagi í Englandi þar sem þetta hefur mistekist svakalega. Hér neðar má lesa nokkrar nýlegar fréttir af Vísi tengda myndbandsaðstoðardómurum. „Við erum að fara á okkar fyrsta HM með myndbandsaðstoðardómurum. Þetta hefur verið í þróun og prófað og við erum ótrúlega ánægð með þessa ákvörðun,” sagði forsetinn um þessa ákvörðun. Flautað verður til leiks 14. júní og það verður ansi athyglisvert að fylgjast með hvernig þetta heppnast á HM í sumar. Það er ljóst að okkar menn mega ekki gera sig seka um minnstu brot, því myndbandsdómarinn getur séð þetta allt í sjónvarpinu sínu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Skiptar skoðanir á Englandi um ágæti VAR Myndbandadómgæsla (VAR) er mikið til umræðu á Englandi í kjölfar ótrúlegs atviks í leik Huddersfield og Man Utd í enska bikarnum í kvöld. 17. febrúar 2018 21:29 Fyrrum formaður dómarafélagsins vill láta rannsaka vítadóm Moss Mikil ólga er í dómarasamfélaginu á Englandi eftir leik Liverpool og Tottenham á sunnudaginn þar sem Jonathan Moss dæmdi tvær mjög umdeildar vítaspyrnur á Liverpool með skömmu millibili undir lok leiksins. 6. febrúar 2018 17:00 Dómarasamtökin viðurkenna mistök myndbandsdómarans Dómarasamtökin á Englandi hafa viðurkennt að myndbandsdómarinn hefði átt að grípa inn í þegar Willian var sýnt gula spjaldið í leik Chelsea og Norwich í gær. 18. janúar 2018 17:00 Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26. febrúar 2018 18:30 Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. 16. mars 2018 19:00 Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu. 22. janúar 2018 17:53 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Skiptar skoðanir á Englandi um ágæti VAR Myndbandadómgæsla (VAR) er mikið til umræðu á Englandi í kjölfar ótrúlegs atviks í leik Huddersfield og Man Utd í enska bikarnum í kvöld. 17. febrúar 2018 21:29
Fyrrum formaður dómarafélagsins vill láta rannsaka vítadóm Moss Mikil ólga er í dómarasamfélaginu á Englandi eftir leik Liverpool og Tottenham á sunnudaginn þar sem Jonathan Moss dæmdi tvær mjög umdeildar vítaspyrnur á Liverpool með skömmu millibili undir lok leiksins. 6. febrúar 2018 17:00
Dómarasamtökin viðurkenna mistök myndbandsdómarans Dómarasamtökin á Englandi hafa viðurkennt að myndbandsdómarinn hefði átt að grípa inn í þegar Willian var sýnt gula spjaldið í leik Chelsea og Norwich í gær. 18. janúar 2018 17:00
Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26. febrúar 2018 18:30
Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. 16. mars 2018 19:00
Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu. 22. janúar 2018 17:53