Sjáðu þennan hundrað ára setja nýtt heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 22:00 Orville Rogers og Julia Hawkins er bæði orðin hundrað ára. Twitter/USATF Það er ekki slæmt að vera orðinn hundrað ára gamall en vera samt að keppa ennþá í spretthlaupum og hvað þá að vera setja heimsmet. Hér kynnum við til leiks hinn hundrað ára gamla Orville Rogers sem lét ekki hundrað ára afmælisdaginn stoppa sig á hlaupabrautinni. Orville Rogers keppti í 60 metra hlaupi í flokki 90 ára og eldri á öldingamóti bandaríska frjálsíþróttasambandsins og hljóp hraðar en nokkur annar hefur gert eftir aldarafmælið sitt. Orville Rogers kom í mark á 19,13 sekúndum en á myndbandinu hér fyrir neðan er hann á annarri braut. Hinn nítíu ára Edward Cox vann hlaupið samt með talsverðum yfirburðum en hann kom í mark á 11,73 sekúndum.World Record Alert! 100-year-old Orville Rogers (lane 2) set a new age group record in the men's 60m in 19.13 at USATF Masters Indoor Championships! #USATFmasterstrackpic.twitter.com/A3QuZz1iPZ — USATF (@usatf) March 17, 2018 Orville Rogers var kátur í mótslok en hann setti einnig heimsmet í 1500 metra hlaupi á mótinu og er því greinilega fjölhæfur frjálsíþróttamaður. Hér fyrir neðan sést hann með hinni 102 ára Juliu Hawkins.GOALS. and 102 years old and not slowing down. : Orville Rogers and Julia Hawkins at USATF Masters Indoor Championships, credit USATF pic.twitter.com/dLv8XZtWFn — USATF (@usatf) March 17, 2018 ESPN fjallaði um harða baráttu Orville Rogers og Dixon Hemphill í elsta flokknum sem hófst fyrir ári síðan. Þá voru þeir bara tveir í hlaupinu hjá 90 ára og eldri en í ár voru keppendur miklu fleiri. Umfjöllun ESPN um þessa 93 ára og 100 ára hlaupakappa er hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Sjá meira
Það er ekki slæmt að vera orðinn hundrað ára gamall en vera samt að keppa ennþá í spretthlaupum og hvað þá að vera setja heimsmet. Hér kynnum við til leiks hinn hundrað ára gamla Orville Rogers sem lét ekki hundrað ára afmælisdaginn stoppa sig á hlaupabrautinni. Orville Rogers keppti í 60 metra hlaupi í flokki 90 ára og eldri á öldingamóti bandaríska frjálsíþróttasambandsins og hljóp hraðar en nokkur annar hefur gert eftir aldarafmælið sitt. Orville Rogers kom í mark á 19,13 sekúndum en á myndbandinu hér fyrir neðan er hann á annarri braut. Hinn nítíu ára Edward Cox vann hlaupið samt með talsverðum yfirburðum en hann kom í mark á 11,73 sekúndum.World Record Alert! 100-year-old Orville Rogers (lane 2) set a new age group record in the men's 60m in 19.13 at USATF Masters Indoor Championships! #USATFmasterstrackpic.twitter.com/A3QuZz1iPZ — USATF (@usatf) March 17, 2018 Orville Rogers var kátur í mótslok en hann setti einnig heimsmet í 1500 metra hlaupi á mótinu og er því greinilega fjölhæfur frjálsíþróttamaður. Hér fyrir neðan sést hann með hinni 102 ára Juliu Hawkins.GOALS. and 102 years old and not slowing down. : Orville Rogers and Julia Hawkins at USATF Masters Indoor Championships, credit USATF pic.twitter.com/dLv8XZtWFn — USATF (@usatf) March 17, 2018 ESPN fjallaði um harða baráttu Orville Rogers og Dixon Hemphill í elsta flokknum sem hófst fyrir ári síðan. Þá voru þeir bara tveir í hlaupinu hjá 90 ára og eldri en í ár voru keppendur miklu fleiri. Umfjöllun ESPN um þessa 93 ára og 100 ára hlaupakappa er hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Sjá meira