Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Glamour