Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour