Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour