Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour