Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Klæðumst bleiku í dag Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Klæðumst bleiku í dag Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour