Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Klassíski og kvenlegi rauði kjóllinn Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Klassíski og kvenlegi rauði kjóllinn Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour