Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour