Frá París til Reykjavíkur Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 11:00 Okkur vantar oft svolítinn innblástur fyrir fataskápinn þegar að ný árstíð tekur við. Þó að hitinn sé ekki enn nálægur, þá getum við samt klætt okkur í vorlitina. Gallaefni er alltaf klassískt, og gaman að sjá hvernig hin franska Caroline De Maigret klæddi sig á tískuvikunni í París. Fáum hugmyndir! Gallabuxurnar og gallajakkinn eru frá BLANCHE og fæst í Húrra Reykjavík. BLANCHE er nýtt merki hér á landi og okkur líst vel á. Silfurleðurjakkinn er frá Golden Goose Deluxe Brand og fæst á Net-a-Porter. Hvíti stuttermabolurinn er úr Zöru, en það verða allir að eiga hvítan stuttermabol. Skórnir eru frá Vic Matie og fást í 38 Þrep, og ljósbrúni liturinn fer vel við gallabuxur. Glamour/Getty Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Best klæddar á VMA Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour
Okkur vantar oft svolítinn innblástur fyrir fataskápinn þegar að ný árstíð tekur við. Þó að hitinn sé ekki enn nálægur, þá getum við samt klætt okkur í vorlitina. Gallaefni er alltaf klassískt, og gaman að sjá hvernig hin franska Caroline De Maigret klæddi sig á tískuvikunni í París. Fáum hugmyndir! Gallabuxurnar og gallajakkinn eru frá BLANCHE og fæst í Húrra Reykjavík. BLANCHE er nýtt merki hér á landi og okkur líst vel á. Silfurleðurjakkinn er frá Golden Goose Deluxe Brand og fæst á Net-a-Porter. Hvíti stuttermabolurinn er úr Zöru, en það verða allir að eiga hvítan stuttermabol. Skórnir eru frá Vic Matie og fást í 38 Þrep, og ljósbrúni liturinn fer vel við gallabuxur. Glamour/Getty
Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Best klæddar á VMA Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour