Frá París til Reykjavíkur Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 11:00 Okkur vantar oft svolítinn innblástur fyrir fataskápinn þegar að ný árstíð tekur við. Þó að hitinn sé ekki enn nálægur, þá getum við samt klætt okkur í vorlitina. Gallaefni er alltaf klassískt, og gaman að sjá hvernig hin franska Caroline De Maigret klæddi sig á tískuvikunni í París. Fáum hugmyndir! Gallabuxurnar og gallajakkinn eru frá BLANCHE og fæst í Húrra Reykjavík. BLANCHE er nýtt merki hér á landi og okkur líst vel á. Silfurleðurjakkinn er frá Golden Goose Deluxe Brand og fæst á Net-a-Porter. Hvíti stuttermabolurinn er úr Zöru, en það verða allir að eiga hvítan stuttermabol. Skórnir eru frá Vic Matie og fást í 38 Þrep, og ljósbrúni liturinn fer vel við gallabuxur. Glamour/Getty Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour
Okkur vantar oft svolítinn innblástur fyrir fataskápinn þegar að ný árstíð tekur við. Þó að hitinn sé ekki enn nálægur, þá getum við samt klætt okkur í vorlitina. Gallaefni er alltaf klassískt, og gaman að sjá hvernig hin franska Caroline De Maigret klæddi sig á tískuvikunni í París. Fáum hugmyndir! Gallabuxurnar og gallajakkinn eru frá BLANCHE og fæst í Húrra Reykjavík. BLANCHE er nýtt merki hér á landi og okkur líst vel á. Silfurleðurjakkinn er frá Golden Goose Deluxe Brand og fæst á Net-a-Porter. Hvíti stuttermabolurinn er úr Zöru, en það verða allir að eiga hvítan stuttermabol. Skórnir eru frá Vic Matie og fást í 38 Þrep, og ljósbrúni liturinn fer vel við gallabuxur. Glamour/Getty
Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour