Greiddi leiguna með dagpeningum frá UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2018 09:30 Neal á vigtinni fyrir sinn fyrsta stóra bardaga. vísir/getty Geoff Neal þreytti frumraun sína hjá UFC um síðustu helgi og sér fram á bjartari tíma eftir mikla erfiðleika á síðustu árum. Neal vann þá sannfærandi sigur á Brian Camozzi með uppgjafartaki í fyrstu lotu. Hann er því kominn á blað og ætlar sér stærri hluti í framhaldinu. Eftir bardagann greindi Neal fjölmiðlamönnum frá því að hann væri í miklum fjárhagslegum erfiðleikum. Hann skuldaði leigu er hann fór til Austin að berjast. UFC skaffaði honum 500 dollara í dagpeninga þá daga sem hann var í Austin. Þeir peningar sáu til þess að hann er með þak yfir höfuðið í að minnsta kosti mánuð í viðbót. Neal var að vonast eftir að bónus fyrir frammistöðu kvöldsins en það gekk ekki eftir. Sá bónus er 5 milljónir króna og hefði gjörbreytt stöðu bardagakappans. „Ég þarf sárlega á peningum að halda og vil geta einbeitt mér að mínum ferli. Í dag er ég að vinna sem barþjónn á Texas Roadhouse og það er erfitt að láta enda ná saman. Þess vegna fóru dagpeningarnir mínir hér í að greiða leiguna mína,“ sagði Neal. „Ég er samt þakklátur fyrir að hafa náð hingað því ég var að verða gjaldþrota. Ætli ég eigi ekki 5.000 kall inn á bankareikningnum núna. Maður verður að færa fórnir í þessu.“ Það þurfti að sauma níu spor í andlit Neal eftir bardagann en hann ætlar að mæta í vinnuna á barnum á föstudag. Með bros á vör og glæsilegt glóðarauga. MMA Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira
Geoff Neal þreytti frumraun sína hjá UFC um síðustu helgi og sér fram á bjartari tíma eftir mikla erfiðleika á síðustu árum. Neal vann þá sannfærandi sigur á Brian Camozzi með uppgjafartaki í fyrstu lotu. Hann er því kominn á blað og ætlar sér stærri hluti í framhaldinu. Eftir bardagann greindi Neal fjölmiðlamönnum frá því að hann væri í miklum fjárhagslegum erfiðleikum. Hann skuldaði leigu er hann fór til Austin að berjast. UFC skaffaði honum 500 dollara í dagpeninga þá daga sem hann var í Austin. Þeir peningar sáu til þess að hann er með þak yfir höfuðið í að minnsta kosti mánuð í viðbót. Neal var að vonast eftir að bónus fyrir frammistöðu kvöldsins en það gekk ekki eftir. Sá bónus er 5 milljónir króna og hefði gjörbreytt stöðu bardagakappans. „Ég þarf sárlega á peningum að halda og vil geta einbeitt mér að mínum ferli. Í dag er ég að vinna sem barþjónn á Texas Roadhouse og það er erfitt að láta enda ná saman. Þess vegna fóru dagpeningarnir mínir hér í að greiða leiguna mína,“ sagði Neal. „Ég er samt þakklátur fyrir að hafa náð hingað því ég var að verða gjaldþrota. Ætli ég eigi ekki 5.000 kall inn á bankareikningnum núna. Maður verður að færa fórnir í þessu.“ Það þurfti að sauma níu spor í andlit Neal eftir bardagann en hann ætlar að mæta í vinnuna á barnum á föstudag. Með bros á vör og glæsilegt glóðarauga.
MMA Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira