Greiddi leiguna með dagpeningum frá UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2018 09:30 Neal á vigtinni fyrir sinn fyrsta stóra bardaga. vísir/getty Geoff Neal þreytti frumraun sína hjá UFC um síðustu helgi og sér fram á bjartari tíma eftir mikla erfiðleika á síðustu árum. Neal vann þá sannfærandi sigur á Brian Camozzi með uppgjafartaki í fyrstu lotu. Hann er því kominn á blað og ætlar sér stærri hluti í framhaldinu. Eftir bardagann greindi Neal fjölmiðlamönnum frá því að hann væri í miklum fjárhagslegum erfiðleikum. Hann skuldaði leigu er hann fór til Austin að berjast. UFC skaffaði honum 500 dollara í dagpeninga þá daga sem hann var í Austin. Þeir peningar sáu til þess að hann er með þak yfir höfuðið í að minnsta kosti mánuð í viðbót. Neal var að vonast eftir að bónus fyrir frammistöðu kvöldsins en það gekk ekki eftir. Sá bónus er 5 milljónir króna og hefði gjörbreytt stöðu bardagakappans. „Ég þarf sárlega á peningum að halda og vil geta einbeitt mér að mínum ferli. Í dag er ég að vinna sem barþjónn á Texas Roadhouse og það er erfitt að láta enda ná saman. Þess vegna fóru dagpeningarnir mínir hér í að greiða leiguna mína,“ sagði Neal. „Ég er samt þakklátur fyrir að hafa náð hingað því ég var að verða gjaldþrota. Ætli ég eigi ekki 5.000 kall inn á bankareikningnum núna. Maður verður að færa fórnir í þessu.“ Það þurfti að sauma níu spor í andlit Neal eftir bardagann en hann ætlar að mæta í vinnuna á barnum á föstudag. Með bros á vör og glæsilegt glóðarauga. MMA Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Geoff Neal þreytti frumraun sína hjá UFC um síðustu helgi og sér fram á bjartari tíma eftir mikla erfiðleika á síðustu árum. Neal vann þá sannfærandi sigur á Brian Camozzi með uppgjafartaki í fyrstu lotu. Hann er því kominn á blað og ætlar sér stærri hluti í framhaldinu. Eftir bardagann greindi Neal fjölmiðlamönnum frá því að hann væri í miklum fjárhagslegum erfiðleikum. Hann skuldaði leigu er hann fór til Austin að berjast. UFC skaffaði honum 500 dollara í dagpeninga þá daga sem hann var í Austin. Þeir peningar sáu til þess að hann er með þak yfir höfuðið í að minnsta kosti mánuð í viðbót. Neal var að vonast eftir að bónus fyrir frammistöðu kvöldsins en það gekk ekki eftir. Sá bónus er 5 milljónir króna og hefði gjörbreytt stöðu bardagakappans. „Ég þarf sárlega á peningum að halda og vil geta einbeitt mér að mínum ferli. Í dag er ég að vinna sem barþjónn á Texas Roadhouse og það er erfitt að láta enda ná saman. Þess vegna fóru dagpeningarnir mínir hér í að greiða leiguna mína,“ sagði Neal. „Ég er samt þakklátur fyrir að hafa náð hingað því ég var að verða gjaldþrota. Ætli ég eigi ekki 5.000 kall inn á bankareikningnum núna. Maður verður að færa fórnir í þessu.“ Það þurfti að sauma níu spor í andlit Neal eftir bardagann en hann ætlar að mæta í vinnuna á barnum á föstudag. Með bros á vör og glæsilegt glóðarauga.
MMA Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira