Íslenskir stuðningsmenn í heimsfréttunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. febrúar 2018 14:30 Íslenskir stuðningsmenn verða líklega í brennidepli í Rússlandi í sumar Vísir/Getty Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta komust enn einu sinni í heimsfréttirnar en það hefur vakið athygli heimsbyggðarinnar hversu margir sóttu um miða á HM í Rússlandi. Íslendingar sóttu um 66 þúsund miða, sem er um 20 prósent þjóðarinnar.66,000 Iceland fans have requested tickets for the 2018 World Cup - that equates to 20% of their entire population. Incredible support. pic.twitter.com/hWgAtI1A6H — bet365 (@bet365) February 19, 2018Islandia con 330.000 habitantes, su embajada en Rusia solicitó entradas para 66.000 personas (20% de la población) para los partidos del Mundial 2018. pic.twitter.com/GfHakVFDFW — Jaime F. Macias (@Jaimefmacias) February 18, 2018Sportbible birti frétt um málið þar sem vitnað var í sendiherra Íslands í Rússlandi, Berglindi Ásgeirsdóttur. Hún sagði að sendiráðið væri í miklu samstarfi við rússnesk yfirvöld vegna mótsins. „20 prósent af þjóðinni sýnir mikinn áhuga. Við erum stolt af því að vera þáttökuþjóð á mótinu.“ Þessi athygli fór ekki framhjá Knattspyrnusambandinu, sem þó veit ekki alveg hvernig á að túlka þessa tölu en geti þó sammælst um það að þetta séu jákvæðar fréttir.We are not entirely sure what it all means, but it all looks very positive. #fyririsland#teamicelandhttps://t.co/RqWh347vVa — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 19, 2018 Eins og áður hefur komið fram fá Íslendingar þó aðeins 8 prósent af aðgöngumiðum á hvern leik, sem er um 3200 miðar. Því munu ekki komast allir að sem vilja. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. 15. febrúar 2018 15:59 Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. 14. febrúar 2018 16:43 Ölvuðum áhorfendum verður ekki hleypt inn á leikina á HM í sumar Ertu á leiðinni á HM í Rússlandi í sumar. Þá er nauðsynlegt að vera með allt á hreinu. Öryggismálin verða áberandi á meðan á HM stendur. 19. febrúar 2018 11:30 Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. 16. febrúar 2018 15:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta komust enn einu sinni í heimsfréttirnar en það hefur vakið athygli heimsbyggðarinnar hversu margir sóttu um miða á HM í Rússlandi. Íslendingar sóttu um 66 þúsund miða, sem er um 20 prósent þjóðarinnar.66,000 Iceland fans have requested tickets for the 2018 World Cup - that equates to 20% of their entire population. Incredible support. pic.twitter.com/hWgAtI1A6H — bet365 (@bet365) February 19, 2018Islandia con 330.000 habitantes, su embajada en Rusia solicitó entradas para 66.000 personas (20% de la población) para los partidos del Mundial 2018. pic.twitter.com/GfHakVFDFW — Jaime F. Macias (@Jaimefmacias) February 18, 2018Sportbible birti frétt um málið þar sem vitnað var í sendiherra Íslands í Rússlandi, Berglindi Ásgeirsdóttur. Hún sagði að sendiráðið væri í miklu samstarfi við rússnesk yfirvöld vegna mótsins. „20 prósent af þjóðinni sýnir mikinn áhuga. Við erum stolt af því að vera þáttökuþjóð á mótinu.“ Þessi athygli fór ekki framhjá Knattspyrnusambandinu, sem þó veit ekki alveg hvernig á að túlka þessa tölu en geti þó sammælst um það að þetta séu jákvæðar fréttir.We are not entirely sure what it all means, but it all looks very positive. #fyririsland#teamicelandhttps://t.co/RqWh347vVa — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 19, 2018 Eins og áður hefur komið fram fá Íslendingar þó aðeins 8 prósent af aðgöngumiðum á hvern leik, sem er um 3200 miðar. Því munu ekki komast allir að sem vilja.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. 15. febrúar 2018 15:59 Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. 14. febrúar 2018 16:43 Ölvuðum áhorfendum verður ekki hleypt inn á leikina á HM í sumar Ertu á leiðinni á HM í Rússlandi í sumar. Þá er nauðsynlegt að vera með allt á hreinu. Öryggismálin verða áberandi á meðan á HM stendur. 19. febrúar 2018 11:30 Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. 16. febrúar 2018 15:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. 15. febrúar 2018 15:59
Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. 14. febrúar 2018 16:43
Ölvuðum áhorfendum verður ekki hleypt inn á leikina á HM í sumar Ertu á leiðinni á HM í Rússlandi í sumar. Þá er nauðsynlegt að vera með allt á hreinu. Öryggismálin verða áberandi á meðan á HM stendur. 19. febrúar 2018 11:30
Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. 16. febrúar 2018 15:15