Samningar flugliða hjá WOW felldir öðru sinni Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. febrúar 2018 06:00 Yfir helmingur, eða 54 prósent, þeirra sem kusu hafnaði samningnum. Vísir/vilhelm „Þá er bara að þreifa á vilja okkar félagsmanna, hvað það er sem þeir telja ábótavant við samninginn og halda í samningaviðræður að nýju,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Flugliðar hjá WOW hafa fellt kjarasamning við vinnuveitanda sinn öðru sinni. Atkvæðagreiðslu lauk í fyrradag. „Þetta er komið á annað ár sem þau eru búin að vera samningslaus og það liggur á að gera samninga sem meirihlutinn er sáttur við,“ segir Berglind. Aðspurð segir hún flugliða hjá WOW þó ekkert vera farna að ræða um verkfall. Berglind segist ekki geta gefið upp hvað samið var um né heldur hvað það er í samningunum sem flugliðar WOW eru ósáttir við. Rúmur helmingur þeirra sem greiddu atkvæði, eða 54 prósent, hafnaði samningnum.Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var tæplega 77 prósent. 360 félagsmenn greiddu atkvæði en 468 voru á kjörskrá. Samningar flugliða hjá Air Iceland Connect og Icelandair renna út í lok árs en þeir samningar eru bundnir forsenduákvæði eins og samningar flestra starfsmanna á almennum markaði. „Þannig að ef þeim verður sagt upp að þá er heimild fyrir okkur til þess að segja upp samningunum,“ segir Berglind. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Flugliðar WOW sendir í launalaust leyfi WOW air hefur sent hóp flugliða í tímabundið launalaust leyfi í vetur. 29. janúar 2018 11:02 Flugliðar WOW air stofna nýtt stéttarfélag Ákveðið hefur verið að boða til stofnfundar nýs stéttarfélags fyrir flugliða, það er flugfreyjur og flugþjóna, á Íslandi þann 20. nóvember næstkomandi. 13. nóvember 2017 08:26 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
„Þá er bara að þreifa á vilja okkar félagsmanna, hvað það er sem þeir telja ábótavant við samninginn og halda í samningaviðræður að nýju,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Flugliðar hjá WOW hafa fellt kjarasamning við vinnuveitanda sinn öðru sinni. Atkvæðagreiðslu lauk í fyrradag. „Þetta er komið á annað ár sem þau eru búin að vera samningslaus og það liggur á að gera samninga sem meirihlutinn er sáttur við,“ segir Berglind. Aðspurð segir hún flugliða hjá WOW þó ekkert vera farna að ræða um verkfall. Berglind segist ekki geta gefið upp hvað samið var um né heldur hvað það er í samningunum sem flugliðar WOW eru ósáttir við. Rúmur helmingur þeirra sem greiddu atkvæði, eða 54 prósent, hafnaði samningnum.Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var tæplega 77 prósent. 360 félagsmenn greiddu atkvæði en 468 voru á kjörskrá. Samningar flugliða hjá Air Iceland Connect og Icelandair renna út í lok árs en þeir samningar eru bundnir forsenduákvæði eins og samningar flestra starfsmanna á almennum markaði. „Þannig að ef þeim verður sagt upp að þá er heimild fyrir okkur til þess að segja upp samningunum,“ segir Berglind.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Flugliðar WOW sendir í launalaust leyfi WOW air hefur sent hóp flugliða í tímabundið launalaust leyfi í vetur. 29. janúar 2018 11:02 Flugliðar WOW air stofna nýtt stéttarfélag Ákveðið hefur verið að boða til stofnfundar nýs stéttarfélags fyrir flugliða, það er flugfreyjur og flugþjóna, á Íslandi þann 20. nóvember næstkomandi. 13. nóvember 2017 08:26 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Flugliðar WOW sendir í launalaust leyfi WOW air hefur sent hóp flugliða í tímabundið launalaust leyfi í vetur. 29. janúar 2018 11:02
Flugliðar WOW air stofna nýtt stéttarfélag Ákveðið hefur verið að boða til stofnfundar nýs stéttarfélags fyrir flugliða, það er flugfreyjur og flugþjóna, á Íslandi þann 20. nóvember næstkomandi. 13. nóvember 2017 08:26