Bílar köstuðust til á Reykjanesbraut Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. febrúar 2018 08:00 Búist er við því að veðrið nái hámarki á milli 9 og 10, um það leyti sem fólk er á leið í vinnuna. Vísir/GVA Björgunarsveitir hafa frá klukkan sex í morgun haft í nógu að snúast við lokun vega, en öllum vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað. Reykjanesbraut var lokað um klukkan hálf átta. „Það voru farnar að berast tilkynningar frá vegfarendum um að bílar væru byrjaðir að kastast til,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Fyrstu björgunarsveitarhóparnir voru mættir í hús um sex leytið í morgun, eða um 70 manns. Um klukkan sjö bárust fyrstu tilkynningarnar um bíla í vandræðum í efri byggðum Reykjavíkur.Lokanir á Suðvesturhorni landsins klukkan 8 í morgun.SkjáskotBúist er við því að veðrið nái hámarki á milli 9 og 10, um það leyti sem fólk er á leið í vinnuna. „Miðað við tilkynningar frá veðurfræðingum, lögreglu og langflestum má fólk búast við því að þetta er ekki besti dagurinn til að keyra í vinnuna.“ Davíð segir að björgunarsveitir séu vel viðbúnar. „Það gerist ekkert oft í óveðrum að björgunarsveitirnar eru tilbúnar áður en veðrið skellur á þó það gerist stundum. Menn taka mark á því að verður stofan var búin að spá miklum hvelli og snörpum. Búið að vara við tjóni og foki á lausamunum.“ Þá segir hann að Íslendingar ættu að vera vel undirbúnir fyrir slíka lægð miðað við veðrið síðustu vikurnar og því ætti að vera minna um eignatjón en oft áður. Veður Tengdar fréttir Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Það hefur varla farið framhjá neinum að búist er við illviðri á landinu í dag. 21. febrúar 2018 06:59 Veðrið verst á milli 9 og 10 Engin ástæða er til að ætla annað en að spár gangi eftir. 21. febrúar 2018 07:30 Veðurvaktin: Óveður gengur yfir landið Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist. 21. febrúar 2018 06:24 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Sjá meira
Björgunarsveitir hafa frá klukkan sex í morgun haft í nógu að snúast við lokun vega, en öllum vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað. Reykjanesbraut var lokað um klukkan hálf átta. „Það voru farnar að berast tilkynningar frá vegfarendum um að bílar væru byrjaðir að kastast til,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Fyrstu björgunarsveitarhóparnir voru mættir í hús um sex leytið í morgun, eða um 70 manns. Um klukkan sjö bárust fyrstu tilkynningarnar um bíla í vandræðum í efri byggðum Reykjavíkur.Lokanir á Suðvesturhorni landsins klukkan 8 í morgun.SkjáskotBúist er við því að veðrið nái hámarki á milli 9 og 10, um það leyti sem fólk er á leið í vinnuna. „Miðað við tilkynningar frá veðurfræðingum, lögreglu og langflestum má fólk búast við því að þetta er ekki besti dagurinn til að keyra í vinnuna.“ Davíð segir að björgunarsveitir séu vel viðbúnar. „Það gerist ekkert oft í óveðrum að björgunarsveitirnar eru tilbúnar áður en veðrið skellur á þó það gerist stundum. Menn taka mark á því að verður stofan var búin að spá miklum hvelli og snörpum. Búið að vara við tjóni og foki á lausamunum.“ Þá segir hann að Íslendingar ættu að vera vel undirbúnir fyrir slíka lægð miðað við veðrið síðustu vikurnar og því ætti að vera minna um eignatjón en oft áður.
Veður Tengdar fréttir Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Það hefur varla farið framhjá neinum að búist er við illviðri á landinu í dag. 21. febrúar 2018 06:59 Veðrið verst á milli 9 og 10 Engin ástæða er til að ætla annað en að spár gangi eftir. 21. febrúar 2018 07:30 Veðurvaktin: Óveður gengur yfir landið Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist. 21. febrúar 2018 06:24 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Sjá meira
Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Það hefur varla farið framhjá neinum að búist er við illviðri á landinu í dag. 21. febrúar 2018 06:59
Veðrið verst á milli 9 og 10 Engin ástæða er til að ætla annað en að spár gangi eftir. 21. febrúar 2018 07:30
Veðurvaktin: Óveður gengur yfir landið Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist. 21. febrúar 2018 06:24