Gríðarlegur vatnselgur tafði ekki flug á Keflavíkurflugvelli Birgir Olgeirsson skrifar 21. febrúar 2018 12:35 Mikill vatnselgur myndaðist á Keflavíkurflugvelli í óveðrinu í morgun. Mikil úrkoma fylgdi lægðinni sem fór yfir landið fyrr í dag og var því mikil slydda við Keflavíkurflugvöll. Krapi varð þess valdandi vatn átti ekki greiða leið að niðurföllum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og hefur snjóruðningsdeild Keflavíkurflugvallar því haft nóg að gera við að ryðja svæðið í morgun. Sigurður Björgvin Magnússon, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli, tók meðfylgjandi myndband af snjóruðningstækjum á ellefta tímanum í morgun en deildin hefur frá því klukkan átta í morgun verið á fullu við að sópa slabbi og drullu af flugbrautum, flughlöðum og akbrautum. Er sú vinna að klárast og allt að verða greiðfært á flugvellinum. Níu áætlunarferðum Icelandair til Evrópu seinkaði vegna óveðursins í morgun. Þurftu farþegar að sitja í vélunum á meðan beðið var eftir leyfi til brottfarar. Sigurður segir bremsuskilyrði hafa verið með fínasta móti á flugbrautunum í morgun en mikill kuldi var á Keflavíkurflugvelli og þurfti því að afísa vélarnar fyrir brottför. Hins vegar var það mikið hvassviðri að ekki var hægt að notast við afísingarbíla. Þurfti því að bíða eftir að veðrið gengi niður svo hægt væri að afísa vélarnar en þær voru allar farnar sína leið á ellefta tímanum í morgun. Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. 21. febrúar 2018 10:04 Tugir verkefna vegna vatnstjóns Mikil úrkoma fylgdi lægðinni. 21. febrúar 2018 10:56 Lægðin missti af kaldasta loftinu Vert að þakka fyrir það segir veðurfræðingur. 21. febrúar 2018 08:39 Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 21. febrúar 2018 11:28 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Sjá meira
Mikill vatnselgur myndaðist á Keflavíkurflugvelli í óveðrinu í morgun. Mikil úrkoma fylgdi lægðinni sem fór yfir landið fyrr í dag og var því mikil slydda við Keflavíkurflugvöll. Krapi varð þess valdandi vatn átti ekki greiða leið að niðurföllum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og hefur snjóruðningsdeild Keflavíkurflugvallar því haft nóg að gera við að ryðja svæðið í morgun. Sigurður Björgvin Magnússon, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli, tók meðfylgjandi myndband af snjóruðningstækjum á ellefta tímanum í morgun en deildin hefur frá því klukkan átta í morgun verið á fullu við að sópa slabbi og drullu af flugbrautum, flughlöðum og akbrautum. Er sú vinna að klárast og allt að verða greiðfært á flugvellinum. Níu áætlunarferðum Icelandair til Evrópu seinkaði vegna óveðursins í morgun. Þurftu farþegar að sitja í vélunum á meðan beðið var eftir leyfi til brottfarar. Sigurður segir bremsuskilyrði hafa verið með fínasta móti á flugbrautunum í morgun en mikill kuldi var á Keflavíkurflugvelli og þurfti því að afísa vélarnar fyrir brottför. Hins vegar var það mikið hvassviðri að ekki var hægt að notast við afísingarbíla. Þurfti því að bíða eftir að veðrið gengi niður svo hægt væri að afísa vélarnar en þær voru allar farnar sína leið á ellefta tímanum í morgun.
Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. 21. febrúar 2018 10:04 Tugir verkefna vegna vatnstjóns Mikil úrkoma fylgdi lægðinni. 21. febrúar 2018 10:56 Lægðin missti af kaldasta loftinu Vert að þakka fyrir það segir veðurfræðingur. 21. febrúar 2018 08:39 Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 21. febrúar 2018 11:28 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Sjá meira
Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. 21. febrúar 2018 10:04
Lægðin missti af kaldasta loftinu Vert að þakka fyrir það segir veðurfræðingur. 21. febrúar 2018 08:39
Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 21. febrúar 2018 11:28