Gríðarlegur vatnselgur tafði ekki flug á Keflavíkurflugvelli Birgir Olgeirsson skrifar 21. febrúar 2018 12:35 Mikill vatnselgur myndaðist á Keflavíkurflugvelli í óveðrinu í morgun. Mikil úrkoma fylgdi lægðinni sem fór yfir landið fyrr í dag og var því mikil slydda við Keflavíkurflugvöll. Krapi varð þess valdandi vatn átti ekki greiða leið að niðurföllum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og hefur snjóruðningsdeild Keflavíkurflugvallar því haft nóg að gera við að ryðja svæðið í morgun. Sigurður Björgvin Magnússon, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli, tók meðfylgjandi myndband af snjóruðningstækjum á ellefta tímanum í morgun en deildin hefur frá því klukkan átta í morgun verið á fullu við að sópa slabbi og drullu af flugbrautum, flughlöðum og akbrautum. Er sú vinna að klárast og allt að verða greiðfært á flugvellinum. Níu áætlunarferðum Icelandair til Evrópu seinkaði vegna óveðursins í morgun. Þurftu farþegar að sitja í vélunum á meðan beðið var eftir leyfi til brottfarar. Sigurður segir bremsuskilyrði hafa verið með fínasta móti á flugbrautunum í morgun en mikill kuldi var á Keflavíkurflugvelli og þurfti því að afísa vélarnar fyrir brottför. Hins vegar var það mikið hvassviðri að ekki var hægt að notast við afísingarbíla. Þurfti því að bíða eftir að veðrið gengi niður svo hægt væri að afísa vélarnar en þær voru allar farnar sína leið á ellefta tímanum í morgun. Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. 21. febrúar 2018 10:04 Tugir verkefna vegna vatnstjóns Mikil úrkoma fylgdi lægðinni. 21. febrúar 2018 10:56 Lægðin missti af kaldasta loftinu Vert að þakka fyrir það segir veðurfræðingur. 21. febrúar 2018 08:39 Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 21. febrúar 2018 11:28 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Mikill vatnselgur myndaðist á Keflavíkurflugvelli í óveðrinu í morgun. Mikil úrkoma fylgdi lægðinni sem fór yfir landið fyrr í dag og var því mikil slydda við Keflavíkurflugvöll. Krapi varð þess valdandi vatn átti ekki greiða leið að niðurföllum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og hefur snjóruðningsdeild Keflavíkurflugvallar því haft nóg að gera við að ryðja svæðið í morgun. Sigurður Björgvin Magnússon, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli, tók meðfylgjandi myndband af snjóruðningstækjum á ellefta tímanum í morgun en deildin hefur frá því klukkan átta í morgun verið á fullu við að sópa slabbi og drullu af flugbrautum, flughlöðum og akbrautum. Er sú vinna að klárast og allt að verða greiðfært á flugvellinum. Níu áætlunarferðum Icelandair til Evrópu seinkaði vegna óveðursins í morgun. Þurftu farþegar að sitja í vélunum á meðan beðið var eftir leyfi til brottfarar. Sigurður segir bremsuskilyrði hafa verið með fínasta móti á flugbrautunum í morgun en mikill kuldi var á Keflavíkurflugvelli og þurfti því að afísa vélarnar fyrir brottför. Hins vegar var það mikið hvassviðri að ekki var hægt að notast við afísingarbíla. Þurfti því að bíða eftir að veðrið gengi niður svo hægt væri að afísa vélarnar en þær voru allar farnar sína leið á ellefta tímanum í morgun.
Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. 21. febrúar 2018 10:04 Tugir verkefna vegna vatnstjóns Mikil úrkoma fylgdi lægðinni. 21. febrúar 2018 10:56 Lægðin missti af kaldasta loftinu Vert að þakka fyrir það segir veðurfræðingur. 21. febrúar 2018 08:39 Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 21. febrúar 2018 11:28 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. 21. febrúar 2018 10:04
Lægðin missti af kaldasta loftinu Vert að þakka fyrir það segir veðurfræðingur. 21. febrúar 2018 08:39
Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 21. febrúar 2018 11:28