Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Ertu drusla? Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Ertu drusla? Glamour