Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Moppar ekki heima hjá sér Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Moppar ekki heima hjá sér Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour