Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Sarah Jessica Parker gefur út sína eigin línu af kjólum Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Sarah Jessica Parker gefur út sína eigin línu af kjólum Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour