Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour