Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour