Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Best klæddar á VMA Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Best klæddar á VMA Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour