Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour "Árið 2008 var ég í bullinu" Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour "Árið 2008 var ég í bullinu" Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour