Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour