Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Hvað verður hún í ár? Glamour Í hverju ertu Miley? Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Hvað verður hún í ár? Glamour Í hverju ertu Miley? Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour