Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Sarah Jessica Parker gefur út sína eigin línu af kjólum Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Sarah Jessica Parker gefur út sína eigin línu af kjólum Glamour