Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Ariana Grande fyrir MAC Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Ariana Grande fyrir MAC Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour