Hressilegar hreinsanir í hernum Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 06:56 Salman, sem sést hér fyrir miðju, hefur látið til sína taka frá því að hann settist á valdastól árið 2015. Vísir/Getty Salman, konungur Sádí-Arabíu, hefur stokkað upp í herliði landsins. Ríkisfjölmiðill landsins greindi frá því í morgun að öllum helstu hershöfðingum landsins, jafnt í lofti, láði sem og legi, hefur verið skipt út á einu bretti - rétt eins og yfirmanni hermála. Tímasetning ákvörðunar konungsins er sögð merkileg í ljósi þess að hersveitir Sáda standa nú í stríði við nágranna sína í suðri, Jemen. Átökin hafa staðið yfir í rúm þrjú ár og ekki sér enn fyrir endann á vopnaskakinu þar, sem margir hafa viljað kalla „Gleymda stríðið.“ Salman hefur þó verið duglegur við að hrista upp í hlutunum í Sádí-Arabíu. Á síðasta ári voru fjölda margir háttsettir meðlimir konungsfjölskyldunnar handteknir í rassíu konungsins gegn spillingu og valdníðslu í landinu. Þá hefur hann einnig stóraukið réttindi kvenna, nú síðast með því að leyfa þeim að gegna herþjónustu eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Mohammed bin Salman segir að "hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. 24. október 2017 14:31 Prinsar og ráðherrar handteknir í herferð gegn spillingu í Sádí-Arabíu Einn auðugustu manna heims er sagður á meðal ellefu prinsa sem voru handteknir í aðgerðum nýrrar nefndar sem berst gegn spillingu. 5. nóvember 2017 07:14 Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. 27. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Salman, konungur Sádí-Arabíu, hefur stokkað upp í herliði landsins. Ríkisfjölmiðill landsins greindi frá því í morgun að öllum helstu hershöfðingum landsins, jafnt í lofti, láði sem og legi, hefur verið skipt út á einu bretti - rétt eins og yfirmanni hermála. Tímasetning ákvörðunar konungsins er sögð merkileg í ljósi þess að hersveitir Sáda standa nú í stríði við nágranna sína í suðri, Jemen. Átökin hafa staðið yfir í rúm þrjú ár og ekki sér enn fyrir endann á vopnaskakinu þar, sem margir hafa viljað kalla „Gleymda stríðið.“ Salman hefur þó verið duglegur við að hrista upp í hlutunum í Sádí-Arabíu. Á síðasta ári voru fjölda margir háttsettir meðlimir konungsfjölskyldunnar handteknir í rassíu konungsins gegn spillingu og valdníðslu í landinu. Þá hefur hann einnig stóraukið réttindi kvenna, nú síðast með því að leyfa þeim að gegna herþjónustu eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Mohammed bin Salman segir að "hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. 24. október 2017 14:31 Prinsar og ráðherrar handteknir í herferð gegn spillingu í Sádí-Arabíu Einn auðugustu manna heims er sagður á meðal ellefu prinsa sem voru handteknir í aðgerðum nýrrar nefndar sem berst gegn spillingu. 5. nóvember 2017 07:14 Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. 27. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Mohammed bin Salman segir að "hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. 24. október 2017 14:31
Prinsar og ráðherrar handteknir í herferð gegn spillingu í Sádí-Arabíu Einn auðugustu manna heims er sagður á meðal ellefu prinsa sem voru handteknir í aðgerðum nýrrar nefndar sem berst gegn spillingu. 5. nóvember 2017 07:14
Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. 27. febrúar 2018 06:00