Aníta ætlar ekki að keppa í sinni bestu grein á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 09:00 Aníta Hinriksdóttir þekkir það orðið vel að keppa á stórmótum. Hér er hún á ÓL í Ríó 2016. Vísir/Anton Aníta Hinriksdóttir mun ekki keppa í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Birmingham í Englandi um komandi helgi. Aníta er eini íslenski keppandinn á mótinu og hafði náð lágmörkum í bæði 800 metra og 1500 metra hlaupi en hún á Íslandsmetin í báðum greinum. „Æfingar hafa gengið vel fyrir 1500 metra hlaupið svo ég hef ákveðið að stefna á það á HM. Það er auk þess spennandi fyrir keppni í 800 og 1500 metra hlaupum utanhúss í sumar að hafa þolgrunn frá vetrinum,“ sagði Aníta Hinriksdóttir í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst á fimmtudaginn en Aníta keppir í undanrásum 1500 metra hlaupsins klukkan 19.48 á föstudagskvöldið. Komist hún í úrslitin keppir hún kvöldið eftir. Aníta bætti Íslandsmet sitt í 1500 metra hlaupi um tæpar tíu sekúndur á dögunum en hún hafði þá ekki bætt það í fjögur ár. Íslandsmet hennar í dag er 4:09,54 mínútur. 800 metra hlaupið hefur alltaf verið besta grein Anítu Hinriksdóttur og hún hefur náð mjög góðum árangri í greininni á síðustu tveimur stórmótum innanhúss. Aníta fékk brons á EM innanhúss í fyrra og varð í fimmta sæti á síðasta HM innanhúss. Þetta verður aftur á móti í fyrsta sinn sem hún keppir í 1500 metra hlaupi á stórmóti en þessi 22 ára hlaupakona er nú á leiðinni á sitt tíundaa stóramót á ferlinum þrátt fyrir ungan aldur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir mun ekki keppa í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Birmingham í Englandi um komandi helgi. Aníta er eini íslenski keppandinn á mótinu og hafði náð lágmörkum í bæði 800 metra og 1500 metra hlaupi en hún á Íslandsmetin í báðum greinum. „Æfingar hafa gengið vel fyrir 1500 metra hlaupið svo ég hef ákveðið að stefna á það á HM. Það er auk þess spennandi fyrir keppni í 800 og 1500 metra hlaupum utanhúss í sumar að hafa þolgrunn frá vetrinum,“ sagði Aníta Hinriksdóttir í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst á fimmtudaginn en Aníta keppir í undanrásum 1500 metra hlaupsins klukkan 19.48 á föstudagskvöldið. Komist hún í úrslitin keppir hún kvöldið eftir. Aníta bætti Íslandsmet sitt í 1500 metra hlaupi um tæpar tíu sekúndur á dögunum en hún hafði þá ekki bætt það í fjögur ár. Íslandsmet hennar í dag er 4:09,54 mínútur. 800 metra hlaupið hefur alltaf verið besta grein Anítu Hinriksdóttur og hún hefur náð mjög góðum árangri í greininni á síðustu tveimur stórmótum innanhúss. Aníta fékk brons á EM innanhúss í fyrra og varð í fimmta sæti á síðasta HM innanhúss. Þetta verður aftur á móti í fyrsta sinn sem hún keppir í 1500 metra hlaupi á stórmóti en þessi 22 ára hlaupakona er nú á leiðinni á sitt tíundaa stóramót á ferlinum þrátt fyrir ungan aldur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Sjá meira