Ronaldo hefur ekki sömu áhyggjur af HM og Messi: „Gæti hætt sáttur og stoltur í dag“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2018 08:00 Cristiano Ronaldo í leiknum á móti Íslandi á EM í Frakklandi. Vísir/Getty Margir knattspyrnuspekingar líta svo á að Lionel Messi þurfi að vinna heimsmeistaratitilinn með Argentínu til að geta komið sem greina sem besti leikmaður sögunnar. Cristiano Ronaldo hefur hinsvegar ekki miklar áhyggjur af því hvort hann vinni eða vinni ekki HM. Að hans mati er ferill hans þegar fullkominn. Cristiano Ronaldo segir að allir sínir fóboltadraumar hafi þegar ræst og hann gæti glaður lagt fótboltaskóna upp á hillu. Cristiano Ronaldo er orðinn 33 ára gamall og hefur unnið allt með félagsliðum sínum og nær öll einstaklingsverðlaun í boði. Hann varð líka Evrópumeistari með Portúgal sumarið 2016. Ronaldo hefur hinsvegar aldrei unnið HM, hann hefur aldrei spilað úrslitaleik á HM og stærsti HM-leikur hans á ferlinum til þessa var undanúrslitaleikur á móti Frakklandi á HM 2006. „Ég dreymdi aldrei um að vinna fimm gullbolta. Ef ég þyrfti að leggja skóna á hilluna í dag þá væri ég fullkomlega sáttur. Ég hef unnið allt,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við brasilísku Youtube-síðuna Desimpedidos. „Ef ég vinn einn, tvo eða þrjá gullbolta í viðbót þá yrði ég ánægður en ég bara þegar búinn að vinna fimm.“ sagði Ronaldo sem var þá spurður hvort að það væri ekki draumur að vinna HM? „Ef ég segi alveg eins og er þá á ég ekki fleiri drauma. Ég hef afrekað allt í fóboltanum sem mig dreymdi um. Ég hef afrekað svo mikið að ég á enga drauma lengur,“ sagði Ronaldo. „Ef þú ert að spyrja mig um hvort ég vil halda áfram að vinna þá vil ég það auðvitað. Auðvitað myndi ég elska það að vinna heimsmeistaratitilinn en ef ferillinn minn endaði í dag þá væri ég mjög stoltur af honum. Ég hélt aldrei að ég ætti svona flottan feril,“ sagði Ronaldo. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira
Margir knattspyrnuspekingar líta svo á að Lionel Messi þurfi að vinna heimsmeistaratitilinn með Argentínu til að geta komið sem greina sem besti leikmaður sögunnar. Cristiano Ronaldo hefur hinsvegar ekki miklar áhyggjur af því hvort hann vinni eða vinni ekki HM. Að hans mati er ferill hans þegar fullkominn. Cristiano Ronaldo segir að allir sínir fóboltadraumar hafi þegar ræst og hann gæti glaður lagt fótboltaskóna upp á hillu. Cristiano Ronaldo er orðinn 33 ára gamall og hefur unnið allt með félagsliðum sínum og nær öll einstaklingsverðlaun í boði. Hann varð líka Evrópumeistari með Portúgal sumarið 2016. Ronaldo hefur hinsvegar aldrei unnið HM, hann hefur aldrei spilað úrslitaleik á HM og stærsti HM-leikur hans á ferlinum til þessa var undanúrslitaleikur á móti Frakklandi á HM 2006. „Ég dreymdi aldrei um að vinna fimm gullbolta. Ef ég þyrfti að leggja skóna á hilluna í dag þá væri ég fullkomlega sáttur. Ég hef unnið allt,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við brasilísku Youtube-síðuna Desimpedidos. „Ef ég vinn einn, tvo eða þrjá gullbolta í viðbót þá yrði ég ánægður en ég bara þegar búinn að vinna fimm.“ sagði Ronaldo sem var þá spurður hvort að það væri ekki draumur að vinna HM? „Ef ég segi alveg eins og er þá á ég ekki fleiri drauma. Ég hef afrekað allt í fóboltanum sem mig dreymdi um. Ég hef afrekað svo mikið að ég á enga drauma lengur,“ sagði Ronaldo. „Ef þú ert að spyrja mig um hvort ég vil halda áfram að vinna þá vil ég það auðvitað. Auðvitað myndi ég elska það að vinna heimsmeistaratitilinn en ef ferillinn minn endaði í dag þá væri ég mjög stoltur af honum. Ég hélt aldrei að ég ætti svona flottan feril,“ sagði Ronaldo.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira