Í magabol á Saint Laurent Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 15:00 Glamour/Getty Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour
Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST
Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour