Í magabol á Saint Laurent Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 15:00 Glamour/Getty Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST Mest lesið Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST
Mest lesið Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour