Refsivert að sinna ekki tilkynningarskyldu barnaverndarlaga Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. febrúar 2018 18:49 Á blaðamannafundi lögreglu í gær voru niðurstöður innri skoðunar lögreglu á verkferlum sínum í máli barnaverndarstarfsmanns kynntar. Þar kom fram að aðkoma stjórnenda deildarinnar hafi verið ómarkviss, ábyrgð óljós og ekki eðlilegt aðhald til staðar. Lögreglustjóri sagði þó ekki tilefni til að stjórnendur verði látnir sæta ábyrgð. „Það er ekki okkar niðurstaða að það sé ástæða til þess. Við sjáum ekkert saknæmt og við erum fyrst og fremst að tryggja að þetta gerist ekki aftur," sagði Sigríður Björk á blaðamannafundinum og benti á að formleg rannsókn á málinu sé í höndum nefndar um eftirlit með lögreglu.Sigríður Á. Andersen er ánægð með skjót viðbrögð lögreglu og innri skoðun á verkferlumVÍSIR/ANTON BRINKÞórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, bendir aftur á móti á að í barnaverndarlögum sé kveðið sérstaklega á um tilkynningaskyldu lögreglu til barnaverndaryfirvalda, til dæmis ef barn býr við ofbeldi eða vanvirðandi aðstæður. Ef það sé látið hjá líða þá varði það sektum eða fangelsi allt að tveimur árum. „Og þetta er greinilega látið hjá líða ítrekað og við þessu er refsiákævði í barnaverndarlögum. Mér finnst óábyrgt að halda því fram að ekkert saknæmt hafi átt sér stað áður en raunveruleg rannsókn hefur átt sér stað í þessu máli,“ segir Þórhildur Sunna. Dómsmálaráðherra ítrekar að eingöngu innanhússskoðun hafi farið fram - sú skoðun sýni að ekki sé um saknæma háttsemi að ræða, heldur gáleysi. „Við verðum að hafa í huga að þarna starfar fólk og það geta orðið mistök. Ég held það sé brýnna að menn taki á þessu með uppbyggilegum hætti,“ segir Sigríður Á. Andersen.Trausti Fannar Valsson, formaður nefndar um eftirlit með lögreglu.Lögregla hóf innri skoðun á verkferlum sínum í málinu að eigin frumkvæði. Enginn óháður aðili hefur gert rannsókn á málinu en á næstu dögum mun nefnd um eftirlit með lögreglu taka málið til skoðunar. Nefndin er sjálfstæð og óháð stjórnsýslunefnd og var sett á fót fyrir ári síðan. Þangað geta borgarar leitað með athugasemdir eða kvartanir vegna starfa lögreglu. En einnig hefur nefndin heimild til að taka verklag lögreglu til skoðunar að eigin frumkvæði. Lögreglustjóri hefur sent öll gögn til nefndarinnar og segir Trausti Fannar Valsson, formaður nefndarinnar, að gögnin verði skoðuð, verkferli metin og athugasemdum komið áfram til lögreglustjóra, eða til ríkissaksóknara eða ráðuneytis ef tilefni þykir til. „Við getum ekki ákveðið hvort niðurstaða máls verði ákæra eða ekki, við getum ekki ákveðið hvort niðurstaða máls verði áminning til lögreglumanns eða ekki. Það er alltaf hlutverk annarra í kerfinu en við fylgjumst með að málið fari í farveg og að því ljúki,“ segir Trausti Fannar. Tengdar fréttir Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum. 30. janúar 2018 12:19 Starfsmaður barnaverndar áfram í gæsluvarðhaldi Maðurinn mun sitja í gæsluvarðhaldi til 16. febrúar. 9. febrúar 2018 14:19 Lögreglan harmar mistök í máli starfsmanns barnaverndar Í yfirlýsingu segir lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að skoðað verði hvað fór úrskeiðis þegar dróst á langinn að hefja rannsókn á manninum. 2. febrúar 2018 16:40 Brotaþoli starfsmanns barnaverndar: „Kerfið brást mér“ Brotaþoli og fjölskylda hans létu lögreglu og barnayfirvöld sérstaklega vita af kynferðisbrotum til að koma í veg fyrir að maðurinn ynni áfram með börnum. Honum var ekki vikið úr starfi fyrr en fimm árum síðar. 3. febrúar 2018 19:00 Harmi slegin vegna „kerfisbundins getuleysis lögreglu í málinu“ Réttargæslumaður piltsins sem lagði fram kæru á hendur starfsmanni Barnaverndar segir piltinn og fjölskyldu hans ósátt við skýringar lögreglu á því af hverju rannsókn dróst á langinn. 3. febrúar 2018 13:11 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Á blaðamannafundi lögreglu í gær voru niðurstöður innri skoðunar lögreglu á verkferlum sínum í máli barnaverndarstarfsmanns kynntar. Þar kom fram að aðkoma stjórnenda deildarinnar hafi verið ómarkviss, ábyrgð óljós og ekki eðlilegt aðhald til staðar. Lögreglustjóri sagði þó ekki tilefni til að stjórnendur verði látnir sæta ábyrgð. „Það er ekki okkar niðurstaða að það sé ástæða til þess. Við sjáum ekkert saknæmt og við erum fyrst og fremst að tryggja að þetta gerist ekki aftur," sagði Sigríður Björk á blaðamannafundinum og benti á að formleg rannsókn á málinu sé í höndum nefndar um eftirlit með lögreglu.Sigríður Á. Andersen er ánægð með skjót viðbrögð lögreglu og innri skoðun á verkferlumVÍSIR/ANTON BRINKÞórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, bendir aftur á móti á að í barnaverndarlögum sé kveðið sérstaklega á um tilkynningaskyldu lögreglu til barnaverndaryfirvalda, til dæmis ef barn býr við ofbeldi eða vanvirðandi aðstæður. Ef það sé látið hjá líða þá varði það sektum eða fangelsi allt að tveimur árum. „Og þetta er greinilega látið hjá líða ítrekað og við þessu er refsiákævði í barnaverndarlögum. Mér finnst óábyrgt að halda því fram að ekkert saknæmt hafi átt sér stað áður en raunveruleg rannsókn hefur átt sér stað í þessu máli,“ segir Þórhildur Sunna. Dómsmálaráðherra ítrekar að eingöngu innanhússskoðun hafi farið fram - sú skoðun sýni að ekki sé um saknæma háttsemi að ræða, heldur gáleysi. „Við verðum að hafa í huga að þarna starfar fólk og það geta orðið mistök. Ég held það sé brýnna að menn taki á þessu með uppbyggilegum hætti,“ segir Sigríður Á. Andersen.Trausti Fannar Valsson, formaður nefndar um eftirlit með lögreglu.Lögregla hóf innri skoðun á verkferlum sínum í málinu að eigin frumkvæði. Enginn óháður aðili hefur gert rannsókn á málinu en á næstu dögum mun nefnd um eftirlit með lögreglu taka málið til skoðunar. Nefndin er sjálfstæð og óháð stjórnsýslunefnd og var sett á fót fyrir ári síðan. Þangað geta borgarar leitað með athugasemdir eða kvartanir vegna starfa lögreglu. En einnig hefur nefndin heimild til að taka verklag lögreglu til skoðunar að eigin frumkvæði. Lögreglustjóri hefur sent öll gögn til nefndarinnar og segir Trausti Fannar Valsson, formaður nefndarinnar, að gögnin verði skoðuð, verkferli metin og athugasemdum komið áfram til lögreglustjóra, eða til ríkissaksóknara eða ráðuneytis ef tilefni þykir til. „Við getum ekki ákveðið hvort niðurstaða máls verði ákæra eða ekki, við getum ekki ákveðið hvort niðurstaða máls verði áminning til lögreglumanns eða ekki. Það er alltaf hlutverk annarra í kerfinu en við fylgjumst með að málið fari í farveg og að því ljúki,“ segir Trausti Fannar.
Tengdar fréttir Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum. 30. janúar 2018 12:19 Starfsmaður barnaverndar áfram í gæsluvarðhaldi Maðurinn mun sitja í gæsluvarðhaldi til 16. febrúar. 9. febrúar 2018 14:19 Lögreglan harmar mistök í máli starfsmanns barnaverndar Í yfirlýsingu segir lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að skoðað verði hvað fór úrskeiðis þegar dróst á langinn að hefja rannsókn á manninum. 2. febrúar 2018 16:40 Brotaþoli starfsmanns barnaverndar: „Kerfið brást mér“ Brotaþoli og fjölskylda hans létu lögreglu og barnayfirvöld sérstaklega vita af kynferðisbrotum til að koma í veg fyrir að maðurinn ynni áfram með börnum. Honum var ekki vikið úr starfi fyrr en fimm árum síðar. 3. febrúar 2018 19:00 Harmi slegin vegna „kerfisbundins getuleysis lögreglu í málinu“ Réttargæslumaður piltsins sem lagði fram kæru á hendur starfsmanni Barnaverndar segir piltinn og fjölskyldu hans ósátt við skýringar lögreglu á því af hverju rannsókn dróst á langinn. 3. febrúar 2018 13:11 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum. 30. janúar 2018 12:19
Starfsmaður barnaverndar áfram í gæsluvarðhaldi Maðurinn mun sitja í gæsluvarðhaldi til 16. febrúar. 9. febrúar 2018 14:19
Lögreglan harmar mistök í máli starfsmanns barnaverndar Í yfirlýsingu segir lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að skoðað verði hvað fór úrskeiðis þegar dróst á langinn að hefja rannsókn á manninum. 2. febrúar 2018 16:40
Brotaþoli starfsmanns barnaverndar: „Kerfið brást mér“ Brotaþoli og fjölskylda hans létu lögreglu og barnayfirvöld sérstaklega vita af kynferðisbrotum til að koma í veg fyrir að maðurinn ynni áfram með börnum. Honum var ekki vikið úr starfi fyrr en fimm árum síðar. 3. febrúar 2018 19:00
Harmi slegin vegna „kerfisbundins getuleysis lögreglu í málinu“ Réttargæslumaður piltsins sem lagði fram kæru á hendur starfsmanni Barnaverndar segir piltinn og fjölskyldu hans ósátt við skýringar lögreglu á því af hverju rannsókn dróst á langinn. 3. febrúar 2018 13:11