Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour