Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour