Ekki úrskurðað um hæfi Arnfríðar í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. febrúar 2018 12:50 Jón H. B. Snorrason, saksóknari, og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður, þegar krafan var tekin fyrir í Landsrétti fyrr í mánuðinum. vísir/eyþór Landsréttur mun ekki úrskurða um hæfi Arnfríðar Einarsdóttur, dómara við réttinn, í dag að sögn Björns L. Bergssonar, skrifstofustjóra Landsréttar. Býst hann við því að úrskurðurinn verði kveðinn upp fljótlega eftir helgi. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður, gerði þá kröfu fyrr í mánuðinum að Arnfríður myndi víkja sæti í máli sem áfrýjað hefur verið til réttarins. Með kröfunni lætur Vilhjálmur reyna á gildi dóma sem kveðnir eru upp af þeim dómurum Landsréttar sem ekki voru á meðal þeirra sem dómnefnd mat hæfasta í aðdraganda skipunar í Landsrétt. Hæstiréttur hefur þegar komist að þeirri niðurstöðu að skipun umræddra dómara hafi verið ólögmæt en ekki hefur verið skorið úr um hvort hún veldur því að dómar sem umræddir dómarar dæma verði ógildir. Fastlega má búast við því að úrskurðurinn verði kærður til Hæstaréttar synji Landsréttur kröfu Vilhjálms. Verði hins vegar fallist á kröfuna, hvort heldur er fyrir Landsrétti eða Hæstarétti, þarf að hefja skipunarferli upp á nýtt vegna þeirra fjögurra dómara sem dómsmálaráðherra skipaði í andstöðu við tillögu dómnefndarinnar. Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Krefst þess að Arnfríður víki sæti í Landsrétti vegna vanhæfis Telur að dómur Hæstaréttar leiði til þess að dómar Arnfríðar Einarsdóttur verði ómerkti. 4. febrúar 2018 20:03 Umferðarlagabrot gæti skekið dómskerfið á ný Mál um umferðarlagabrot sem gæti valdið usla í dómskerfinu tekið fyrir í Landsrétti í dag. Ekki í fyrsta sinn sem slíkt brot gæti haft víðtæk áhrif á dómskerfið. 6. febrúar 2018 08:00 Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Landsréttur mun ekki úrskurða um hæfi Arnfríðar Einarsdóttur, dómara við réttinn, í dag að sögn Björns L. Bergssonar, skrifstofustjóra Landsréttar. Býst hann við því að úrskurðurinn verði kveðinn upp fljótlega eftir helgi. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður, gerði þá kröfu fyrr í mánuðinum að Arnfríður myndi víkja sæti í máli sem áfrýjað hefur verið til réttarins. Með kröfunni lætur Vilhjálmur reyna á gildi dóma sem kveðnir eru upp af þeim dómurum Landsréttar sem ekki voru á meðal þeirra sem dómnefnd mat hæfasta í aðdraganda skipunar í Landsrétt. Hæstiréttur hefur þegar komist að þeirri niðurstöðu að skipun umræddra dómara hafi verið ólögmæt en ekki hefur verið skorið úr um hvort hún veldur því að dómar sem umræddir dómarar dæma verði ógildir. Fastlega má búast við því að úrskurðurinn verði kærður til Hæstaréttar synji Landsréttur kröfu Vilhjálms. Verði hins vegar fallist á kröfuna, hvort heldur er fyrir Landsrétti eða Hæstarétti, þarf að hefja skipunarferli upp á nýtt vegna þeirra fjögurra dómara sem dómsmálaráðherra skipaði í andstöðu við tillögu dómnefndarinnar.
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Krefst þess að Arnfríður víki sæti í Landsrétti vegna vanhæfis Telur að dómur Hæstaréttar leiði til þess að dómar Arnfríðar Einarsdóttur verði ómerkti. 4. febrúar 2018 20:03 Umferðarlagabrot gæti skekið dómskerfið á ný Mál um umferðarlagabrot sem gæti valdið usla í dómskerfinu tekið fyrir í Landsrétti í dag. Ekki í fyrsta sinn sem slíkt brot gæti haft víðtæk áhrif á dómskerfið. 6. febrúar 2018 08:00 Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Krefst þess að Arnfríður víki sæti í Landsrétti vegna vanhæfis Telur að dómur Hæstaréttar leiði til þess að dómar Arnfríðar Einarsdóttur verði ómerkti. 4. febrúar 2018 20:03
Umferðarlagabrot gæti skekið dómskerfið á ný Mál um umferðarlagabrot sem gæti valdið usla í dómskerfinu tekið fyrir í Landsrétti í dag. Ekki í fyrsta sinn sem slíkt brot gæti haft víðtæk áhrif á dómskerfið. 6. febrúar 2018 08:00