Velkominn í þennan NBA-hóp herra Jokic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2018 16:30 Nikola Jokic. Vísir/Getty Serbíumaðurinn Nikola Jokic átti frábæran leik í NBA-deildinni í nótt og kom sér líka með því á fleiri en eina síðu í sögubókum NBA-deildarinnar í körfubolta. Nikola Jokic var með 30 stig, 15 fráköst og 17 stoðsendingar í 134-123 sigri Denver Nuggets á Milwaukee Bucks. Jokic var þarna að ná þrennu í öðrum leiknum í röð því hann var með 23 stig, 13 fráköst og 11 stoðsendingar í sigri á San Antonio Spurs. Jokic er með fimm þrennur á tímabilinu þar af fjórar þeirra eftir 27. janúar. Með því að ná 30-15-15 þrennu komst hann í úrvalshóp en aðeins fimm aðrir leikmenn í sögu NBA hafa náð því. Þeir eru Larry Bird, Wilt Chamberlain, Magic Johnson, Oscar Robertson og James Harden. Harden og Jokic eru þeir einu sem eru enn að spila.Nikola Jokic joined some pretty elite company Thursday, when he recorded the 17th game in NBA history with 30 points, 15 rebounds and 15 assists according to @EliasSports. pic.twitter.com/jWQONSIDEX — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 16, 2018 Nikola Jokic kom sér líka í efsta sæti á listanum yfir þá leikmenn sem hafa verið fljótastir að ná þrennu í leik undanfarin tuttugu ár. Jokic var kominn með þrennuna þegar 1:54 voru enn eftir af öðrum leikhluta og bætti þar með afrek Russel Westbrook frá því í desember 2016. Westbrook náði þeirri þrennu þegar 34 sekúndur voru til hálfleiks.Nikola Jokic reached a triple-double with 1:54 left in the second quarter. That's the fastest triple-double in the NBA in the past 20 seasons. pic.twitter.com/kCy9a03ZGn — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 16, 2018 Nikola Jokic er enn bara 22 ára gamall en hann er á sínu þriðja ári í NBA-deildinni. Jokic er með 16,9 stig, 10,6 fráköst og 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik á þessari leiktíð. Hann var í fyrra með 16,7 stig, 9,8 fráköst og 4,9 stoðsendingar. Jokic er á góðri leið með að hækka meðaltöl sín í stigum, fráköstum og stoðsendingum annað tímabilið í röð.Nikola Jokic had 17 assists on Thursday. Among players 6'10" or taller, only Wilt Chamberlain has recorded more in a single game in NBA history per @EliasSports research. pic.twitter.com/HmOdzjfnVY — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 16, 2018 NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
Serbíumaðurinn Nikola Jokic átti frábæran leik í NBA-deildinni í nótt og kom sér líka með því á fleiri en eina síðu í sögubókum NBA-deildarinnar í körfubolta. Nikola Jokic var með 30 stig, 15 fráköst og 17 stoðsendingar í 134-123 sigri Denver Nuggets á Milwaukee Bucks. Jokic var þarna að ná þrennu í öðrum leiknum í röð því hann var með 23 stig, 13 fráköst og 11 stoðsendingar í sigri á San Antonio Spurs. Jokic er með fimm þrennur á tímabilinu þar af fjórar þeirra eftir 27. janúar. Með því að ná 30-15-15 þrennu komst hann í úrvalshóp en aðeins fimm aðrir leikmenn í sögu NBA hafa náð því. Þeir eru Larry Bird, Wilt Chamberlain, Magic Johnson, Oscar Robertson og James Harden. Harden og Jokic eru þeir einu sem eru enn að spila.Nikola Jokic joined some pretty elite company Thursday, when he recorded the 17th game in NBA history with 30 points, 15 rebounds and 15 assists according to @EliasSports. pic.twitter.com/jWQONSIDEX — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 16, 2018 Nikola Jokic kom sér líka í efsta sæti á listanum yfir þá leikmenn sem hafa verið fljótastir að ná þrennu í leik undanfarin tuttugu ár. Jokic var kominn með þrennuna þegar 1:54 voru enn eftir af öðrum leikhluta og bætti þar með afrek Russel Westbrook frá því í desember 2016. Westbrook náði þeirri þrennu þegar 34 sekúndur voru til hálfleiks.Nikola Jokic reached a triple-double with 1:54 left in the second quarter. That's the fastest triple-double in the NBA in the past 20 seasons. pic.twitter.com/kCy9a03ZGn — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 16, 2018 Nikola Jokic er enn bara 22 ára gamall en hann er á sínu þriðja ári í NBA-deildinni. Jokic er með 16,9 stig, 10,6 fráköst og 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik á þessari leiktíð. Hann var í fyrra með 16,7 stig, 9,8 fráköst og 4,9 stoðsendingar. Jokic er á góðri leið með að hækka meðaltöl sín í stigum, fráköstum og stoðsendingum annað tímabilið í röð.Nikola Jokic had 17 assists on Thursday. Among players 6'10" or taller, only Wilt Chamberlain has recorded more in a single game in NBA history per @EliasSports research. pic.twitter.com/HmOdzjfnVY — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 16, 2018
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira