Romney sækist eftir sæti á Bandaríkjaþingi Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2018 13:42 Mitt Romney er mormónatrúar, en mormómar eru sérstaklega fjölmennir í Utah. Vísir/AFP Bandaríski Repúblikaninn Mitt Romney hefur tilkynnt að hann sækist eftir sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Utah. Kosningar fara fram í Bandaríkjunum þann 6. nóvember næstkomandi. Framboð Romney kemur ekki á óvart en hann greindi frá því á Twitte-síðu sinni um klukkan 13 að íslenskum tíma. Þar segist hann vilja þjóna íbúum Utah og gera gildum íbúa ríkisins hátt undir höfði í höfuðborginni Washington. Hinn sjötugi Romney var ríkisstjóri Massachusetts á árunum 2003 til 2007 og forsetaframbjóðandi Repúblikana árið 2012. Hann beið þar lægri hlut fyrir sitjandi forseta, Barack Obama. Romney er mormónatrúar, en trúin er sérstaklega útbreidd í Utah.Vill sæti Hatch Romney sækist eftir sæti öldungadeildarþingmannsins Orrin Hatch sem hefur tilkynnt að hann sækist eftir endurkjöri eftir að hafa átt sæti á þinginu frá árinu 1977. Búist var við að Romney myndi tilkynna um framboðið í gær en hann ákvað að fresta tilkynningunni í kjölfar skotárásarinnar í skóla í Flórída þar sem sautján manns létust. Romney hefur verið reglulega gagnrýnt Donald Trump forseta, en fyrrverandi talsmaður Romney segir að Romney sé samþykkur stefnu forsetans í um 80 prósent tilvika.I am running for United States Senate to serve the people of Utah and bring Utah's values to Washington. pic.twitter.com/TDkas6gD2p— Mitt Romney (@MittRomney) February 16, 2018 Donald Trump Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Bandaríski Repúblikaninn Mitt Romney hefur tilkynnt að hann sækist eftir sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Utah. Kosningar fara fram í Bandaríkjunum þann 6. nóvember næstkomandi. Framboð Romney kemur ekki á óvart en hann greindi frá því á Twitte-síðu sinni um klukkan 13 að íslenskum tíma. Þar segist hann vilja þjóna íbúum Utah og gera gildum íbúa ríkisins hátt undir höfði í höfuðborginni Washington. Hinn sjötugi Romney var ríkisstjóri Massachusetts á árunum 2003 til 2007 og forsetaframbjóðandi Repúblikana árið 2012. Hann beið þar lægri hlut fyrir sitjandi forseta, Barack Obama. Romney er mormónatrúar, en trúin er sérstaklega útbreidd í Utah.Vill sæti Hatch Romney sækist eftir sæti öldungadeildarþingmannsins Orrin Hatch sem hefur tilkynnt að hann sækist eftir endurkjöri eftir að hafa átt sæti á þinginu frá árinu 1977. Búist var við að Romney myndi tilkynna um framboðið í gær en hann ákvað að fresta tilkynningunni í kjölfar skotárásarinnar í skóla í Flórída þar sem sautján manns létust. Romney hefur verið reglulega gagnrýnt Donald Trump forseta, en fyrrverandi talsmaður Romney segir að Romney sé samþykkur stefnu forsetans í um 80 prósent tilvika.I am running for United States Senate to serve the people of Utah and bring Utah's values to Washington. pic.twitter.com/TDkas6gD2p— Mitt Romney (@MittRomney) February 16, 2018
Donald Trump Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira