Skjálfti að stærð 5,2 við Grímsey Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2018 04:59 Svona leit skjálftakort Veðurstofunnar út skömmu fyrir klukkan 5 í morgun. Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram. Að sögn jarðvísindamanns á Veðurstofu Íslands hafa tugir skjálfta mælst stærri en 3 í eyjunni frá miðnætti. Stærsti skjálftinn reið yfir um klukkan 5:30 í morgun en hann reyndist vera 5,2 að stærð. Skömmu áður hafði mælst skjálfti af stærðinni 4,5 í eyjunni. Skjálfti 3,3 að stærð mældist klukkan 01:03, klukkan 02:24 var skjálfti að stærð 3,7 og klukkan 02:39 mældist einn skjálfti 3,5 að stærð við Grímsey. Skömmu eftir klukkan 3 í nótt mældust svo tveir skjálftar rúmlega 4,0 að stærð. Þrír skjálftar, allir stærri en 3, fylgdu svo skömmu á eftir. Fjöldi minni skjálfta sem riðið hafa yfir eyjuna síðastliðinn sólarhring hleypur á hundruðum. Stærstu skjálftarnir hafa fundist greinilega á Akureyri, Húsavík sem og auðvitað í Grímsey.Morgunblaðið hefur eftir Ármanni Höskuldssyni, eldfjallafræðingi að atburðarásin á bak við skjálftahrinuna sé mjög óvenjuleg. Hann segir í meira en hundrað ár hafi verið beðið eftir stórum skjálfta á svæðinu og greinilegt sé að jarðskorpan sé að losa um heilmikla spennu á Tjörnesbrotabeltinu. Hann segir að ef hann byggi á Húsavík myndi hann taka alla brothætta og verðmæta muni úr hillum á meðan hrinan er enn í gangi.Fréttin var síðast uppfærð kl. 8:20. Eldgos og jarðhræringar Grímsey Tengdar fréttir Dregur úr skjálftavirkni en hrinan ekki endilega á enda komin Skjálftahrina heldur áfram norðaustan við Grímsey, sem hefur staðið yfir síðan 14. febrúar, en talsvert hefur dregið úr henni í nótt og í morgun. 18. febrúar 2018 11:58 „Höldum áfram að vakta þetta þangað til það hættir eða eitthvað gerist“ Tíu skjálftar hafa mælst yfir þrír að stærð á svæðinu við Grímsey í dag. Þá hafa alls mælst um 1500 skjálftar. 17. febrúar 2018 22:39 Tæplega þúsund skjálftar á dag Um fimmtíu manns hafa vetursetu í Grímsey þennan veturinn sem hefur einkennst af mörgum skjálftahrinum frá því síðasta haust. Áttræður eyjarskeggi hefur hins vegar ekki fundið einn einasta skjálfta á árinu. 17. febrúar 2018 07:15 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram. Að sögn jarðvísindamanns á Veðurstofu Íslands hafa tugir skjálfta mælst stærri en 3 í eyjunni frá miðnætti. Stærsti skjálftinn reið yfir um klukkan 5:30 í morgun en hann reyndist vera 5,2 að stærð. Skömmu áður hafði mælst skjálfti af stærðinni 4,5 í eyjunni. Skjálfti 3,3 að stærð mældist klukkan 01:03, klukkan 02:24 var skjálfti að stærð 3,7 og klukkan 02:39 mældist einn skjálfti 3,5 að stærð við Grímsey. Skömmu eftir klukkan 3 í nótt mældust svo tveir skjálftar rúmlega 4,0 að stærð. Þrír skjálftar, allir stærri en 3, fylgdu svo skömmu á eftir. Fjöldi minni skjálfta sem riðið hafa yfir eyjuna síðastliðinn sólarhring hleypur á hundruðum. Stærstu skjálftarnir hafa fundist greinilega á Akureyri, Húsavík sem og auðvitað í Grímsey.Morgunblaðið hefur eftir Ármanni Höskuldssyni, eldfjallafræðingi að atburðarásin á bak við skjálftahrinuna sé mjög óvenjuleg. Hann segir í meira en hundrað ár hafi verið beðið eftir stórum skjálfta á svæðinu og greinilegt sé að jarðskorpan sé að losa um heilmikla spennu á Tjörnesbrotabeltinu. Hann segir að ef hann byggi á Húsavík myndi hann taka alla brothætta og verðmæta muni úr hillum á meðan hrinan er enn í gangi.Fréttin var síðast uppfærð kl. 8:20.
Eldgos og jarðhræringar Grímsey Tengdar fréttir Dregur úr skjálftavirkni en hrinan ekki endilega á enda komin Skjálftahrina heldur áfram norðaustan við Grímsey, sem hefur staðið yfir síðan 14. febrúar, en talsvert hefur dregið úr henni í nótt og í morgun. 18. febrúar 2018 11:58 „Höldum áfram að vakta þetta þangað til það hættir eða eitthvað gerist“ Tíu skjálftar hafa mælst yfir þrír að stærð á svæðinu við Grímsey í dag. Þá hafa alls mælst um 1500 skjálftar. 17. febrúar 2018 22:39 Tæplega þúsund skjálftar á dag Um fimmtíu manns hafa vetursetu í Grímsey þennan veturinn sem hefur einkennst af mörgum skjálftahrinum frá því síðasta haust. Áttræður eyjarskeggi hefur hins vegar ekki fundið einn einasta skjálfta á árinu. 17. febrúar 2018 07:15 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Dregur úr skjálftavirkni en hrinan ekki endilega á enda komin Skjálftahrina heldur áfram norðaustan við Grímsey, sem hefur staðið yfir síðan 14. febrúar, en talsvert hefur dregið úr henni í nótt og í morgun. 18. febrúar 2018 11:58
„Höldum áfram að vakta þetta þangað til það hættir eða eitthvað gerist“ Tíu skjálftar hafa mælst yfir þrír að stærð á svæðinu við Grímsey í dag. Þá hafa alls mælst um 1500 skjálftar. 17. febrúar 2018 22:39
Tæplega þúsund skjálftar á dag Um fimmtíu manns hafa vetursetu í Grímsey þennan veturinn sem hefur einkennst af mörgum skjálftahrinum frá því síðasta haust. Áttræður eyjarskeggi hefur hins vegar ekki fundið einn einasta skjálfta á árinu. 17. febrúar 2018 07:15