Deilan um dómarana og yfirráðaréttur líkamans í Víglínunni Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2018 10:42 Það hefur mikið farið fyrir umræðum um stöðu dómsmálaráðherra vegna skipunar fyrstu fimmtán dómaranna í Landsrétt á síðasta ári og ljóst að síðasta orðið hefur ekki verið sagt um þau mál. Þingmaðurinn Jón Þór Ólafsson, fulltrúi Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og varaformaður nefndarinnar, og Jón Steindór Valdimarsson, fulltrúi Viðreisnar í nefndinni, mæta til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. Nefndin hefur dómaramálið enn til skoðunar og hafa Píratar þegar krafist þess að Sigríður Andersen dómsmálaráðherra segi af sér embætti. Þá verður réttur einstaklingsins til yfirráða yfir líkama sínum allt frá vöggu til grafar til umræðu í Víglínunni. Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, mælti fyrir tveimur frumvörpum á Alþingi í vikunni sem varða þessi mál og mætir í Víglínuna til að ræða þau og fleiri. Annars vegar mælti hún fyrir frumvarpi um að umskurður á drengjum verði bannaður samkvæmt lögum með sama hætti og umskurður á kynfærum stúlkna. Samtök gyðinga í Evrópu hafa þegar brugðist neikvætt við þessu frumvarpi. Hins vegar er það frumvarp um að ef einstaklingur hafi ekki fyrir dauða sinn lagst gegn því að líffæri úr honum verði nýtt til lækninga á öðrum einstaklingum, verði litið svo á að hann hafi heimilað það.Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Umskurðsfrumvarp Víglínan Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Það hefur mikið farið fyrir umræðum um stöðu dómsmálaráðherra vegna skipunar fyrstu fimmtán dómaranna í Landsrétt á síðasta ári og ljóst að síðasta orðið hefur ekki verið sagt um þau mál. Þingmaðurinn Jón Þór Ólafsson, fulltrúi Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og varaformaður nefndarinnar, og Jón Steindór Valdimarsson, fulltrúi Viðreisnar í nefndinni, mæta til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. Nefndin hefur dómaramálið enn til skoðunar og hafa Píratar þegar krafist þess að Sigríður Andersen dómsmálaráðherra segi af sér embætti. Þá verður réttur einstaklingsins til yfirráða yfir líkama sínum allt frá vöggu til grafar til umræðu í Víglínunni. Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, mælti fyrir tveimur frumvörpum á Alþingi í vikunni sem varða þessi mál og mætir í Víglínuna til að ræða þau og fleiri. Annars vegar mælti hún fyrir frumvarpi um að umskurður á drengjum verði bannaður samkvæmt lögum með sama hætti og umskurður á kynfærum stúlkna. Samtök gyðinga í Evrópu hafa þegar brugðist neikvætt við þessu frumvarpi. Hins vegar er það frumvarp um að ef einstaklingur hafi ekki fyrir dauða sinn lagst gegn því að líffæri úr honum verði nýtt til lækninga á öðrum einstaklingum, verði litið svo á að hann hafi heimilað það.Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Umskurðsfrumvarp Víglínan Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Sjá meira