Skýrsla um geðheilbrigðismál: Betri þjónusta tryggð með auknu samstarfi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 3. febrúar 2018 12:00 María Einisdóttirframkvæmdastjóri geðsviðs Landspítala, segir markmiðið vera aukna samvinnu, skýrari verkaskiptingu og notendamiðaðri þjónustu. Vísir/Valli Byggja á upp geðheilbrigðisþjónustu á heilsugæslustöðvum, efla forvarnir og fjölga búsetuúrræðum um allt land. Þetta eru verkefni sem sett voru í forgang af hundrað manna stefnumótunarfundi um geðheilbrigðismál á Íslandi. Fundinn sóttu aðilar frá sveitarfélögum, hagsmunasamtökum, ríkisstofnunum og öðrum sem koma að geðheilbrigðismálum á Íslandi. Fundurinn var haldinn í september og nú er komin út skýrsla með helstu niðurstöðum fundarins. Ákveðin verkefni voru sett í forgang og segir María Einisdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítala, markmiðið vera aukna samvinnu, skýrari verkaskiptingu og notendamiðaðri þjónustu. „Það var eiginlega niðurstaða fundarins að með því að auka samvinnu þá erum við að tryggja miklu betri þjónustu,“ segir María Einisdóttir. Þau verkefni sem stefnt er að á næstu mánuðum er að virkja heilsugæslustöðvar betur, fjölga fagfólki á Landspítala, geðræktarstarf í skólum og tryggja búsetuúrræði á vegum sveitarfélaga um allt land.Álag kalli á aukið samstarf Sigþrúður Erla Arnardóttir, framkvæmdastjóri þjónustumiðstöðva Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða, segir aukið álag í þessum málaflokki sem kalli á aukið samstarf ríkis og sveitarfélaga. „Af því að þetta er málaflokkur sem á við heilbrigðisvanda að stríða. Við þurfum að leysa það ekki einungis húsnæðislega séð heldur líka meðferðarþáttinn. Þarf að vera gott samstarf þarna á milli,“ segir Sigþrúður Erla og bendir á að samtalið sé mikilvægast en fjármagn þurfi einnig að fylgja með. Í skýrslu frá samráðsfundinum kemur einmitt fram að til næstu tveggja ára þurfi að veita auknu fjármagni í geðheilbrigðisþjónustu, hækka laun heilbrigðisstarfsfólks og stuðla að gjaldfrálsri geðheilbrigðisþjónustu. Heilbrigðismál Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Fleiri fréttir Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Sjá meira
Byggja á upp geðheilbrigðisþjónustu á heilsugæslustöðvum, efla forvarnir og fjölga búsetuúrræðum um allt land. Þetta eru verkefni sem sett voru í forgang af hundrað manna stefnumótunarfundi um geðheilbrigðismál á Íslandi. Fundinn sóttu aðilar frá sveitarfélögum, hagsmunasamtökum, ríkisstofnunum og öðrum sem koma að geðheilbrigðismálum á Íslandi. Fundurinn var haldinn í september og nú er komin út skýrsla með helstu niðurstöðum fundarins. Ákveðin verkefni voru sett í forgang og segir María Einisdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítala, markmiðið vera aukna samvinnu, skýrari verkaskiptingu og notendamiðaðri þjónustu. „Það var eiginlega niðurstaða fundarins að með því að auka samvinnu þá erum við að tryggja miklu betri þjónustu,“ segir María Einisdóttir. Þau verkefni sem stefnt er að á næstu mánuðum er að virkja heilsugæslustöðvar betur, fjölga fagfólki á Landspítala, geðræktarstarf í skólum og tryggja búsetuúrræði á vegum sveitarfélaga um allt land.Álag kalli á aukið samstarf Sigþrúður Erla Arnardóttir, framkvæmdastjóri þjónustumiðstöðva Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða, segir aukið álag í þessum málaflokki sem kalli á aukið samstarf ríkis og sveitarfélaga. „Af því að þetta er málaflokkur sem á við heilbrigðisvanda að stríða. Við þurfum að leysa það ekki einungis húsnæðislega séð heldur líka meðferðarþáttinn. Þarf að vera gott samstarf þarna á milli,“ segir Sigþrúður Erla og bendir á að samtalið sé mikilvægast en fjármagn þurfi einnig að fylgja með. Í skýrslu frá samráðsfundinum kemur einmitt fram að til næstu tveggja ára þurfi að veita auknu fjármagni í geðheilbrigðisþjónustu, hækka laun heilbrigðisstarfsfólks og stuðla að gjaldfrálsri geðheilbrigðisþjónustu.
Heilbrigðismál Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Fleiri fréttir Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“