Gular viðvaranir og lélegt skyggni Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 06:42 Éljagangur verður fyrirferðamikill næsta sólarhringinn. VÍSIR/ANTON BRINK Íslendingar á vesturhelmingi og suðausturhorni landsins mega gera ráð fyrir hvassviðri og dimmri él í dag. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir sjö spásvæði af ellefu og mun veðrið ekki ganga niður fyrr en á morgun í mörgum þeirra. Gera má ráð fyrir því að skyggni og færð spillist ört, ekki síst á fjallvegum en einnig í íbúagötum á Suðurlandi og suðvesturhorninu. Það verður þó nokkuð úrkomulítið á Austurlandi og frostið bærilegt, á bilinu 1 til 6 síðdegis.Fjölmargar gular viðvaranir eru í gildi í næsta sólarhringinn.VeðurstofanÞað lægir svo smám saman á morgun og þá styttir upp um landið vestanvert í eftirmiðdaginn. „Það er hins vegar skammgóður vermir, því aðfaranótt miðvikudags er útlit fyrir hvassa suðaustanátt með snjókomu, en slyddu eða rigningu um tíma á Suður- og Vesturlandi,“ segir veðurfræðingur. Svo snýst aftur í suðvestanátt á miðvikudag með éljagangi sunnan- og vestanlands - en útlit er fyrir svipað veður áfram á fimmtudag. Þá er gert ráð fyrir umhleypingasömu veðri um helgina.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Minnkandi vestanátt og él fram yfir hádegi V-til, en léttskýjað á A-verðu landinu. Frost 2 til 15 stig, kaldast í innsveitum NA-lands. Snýst í vaxandi suðaustanátt á SV- og V-landi um kvöldið.Á miðvikudag:Suðaustan hvassviðri með snjókomu eða rigningu um morguninn, síðan talsvert hægari suðvestanátt með éljum, fyrst V-til. Kólnar í veðri og léttir til á NA- og A-landi seinni partinn.Á fimmtudag og föstudag:Suðvestanátt og él, en þurrt og bjart veður á NA- og A-landi. Frost 1 til 10 stig, kaldast fyrir norðan og austan. Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Sjá meira
Íslendingar á vesturhelmingi og suðausturhorni landsins mega gera ráð fyrir hvassviðri og dimmri él í dag. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir sjö spásvæði af ellefu og mun veðrið ekki ganga niður fyrr en á morgun í mörgum þeirra. Gera má ráð fyrir því að skyggni og færð spillist ört, ekki síst á fjallvegum en einnig í íbúagötum á Suðurlandi og suðvesturhorninu. Það verður þó nokkuð úrkomulítið á Austurlandi og frostið bærilegt, á bilinu 1 til 6 síðdegis.Fjölmargar gular viðvaranir eru í gildi í næsta sólarhringinn.VeðurstofanÞað lægir svo smám saman á morgun og þá styttir upp um landið vestanvert í eftirmiðdaginn. „Það er hins vegar skammgóður vermir, því aðfaranótt miðvikudags er útlit fyrir hvassa suðaustanátt með snjókomu, en slyddu eða rigningu um tíma á Suður- og Vesturlandi,“ segir veðurfræðingur. Svo snýst aftur í suðvestanátt á miðvikudag með éljagangi sunnan- og vestanlands - en útlit er fyrir svipað veður áfram á fimmtudag. Þá er gert ráð fyrir umhleypingasömu veðri um helgina.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Minnkandi vestanátt og él fram yfir hádegi V-til, en léttskýjað á A-verðu landinu. Frost 2 til 15 stig, kaldast í innsveitum NA-lands. Snýst í vaxandi suðaustanátt á SV- og V-landi um kvöldið.Á miðvikudag:Suðaustan hvassviðri með snjókomu eða rigningu um morguninn, síðan talsvert hægari suðvestanátt með éljum, fyrst V-til. Kólnar í veðri og léttir til á NA- og A-landi seinni partinn.Á fimmtudag og föstudag:Suðvestanátt og él, en þurrt og bjart veður á NA- og A-landi. Frost 1 til 10 stig, kaldast fyrir norðan og austan.
Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Sjá meira