Trump vill ræða við Mueller þvert á ráðleggingar lögmanna Kjartan Kjartansson skrifar 7. febrúar 2018 10:27 Trump sagði við fréttamenn í síðasta mánuði að hann væri til í að ræða við Mueller eiðsvarinn. Gekk hann svo langt að fullyrða að hann hlakkaði til þess. Vísir/Getty Þrátt fyrir lögmenn Donalds Trump Bandaríkjaforseta reyni að koma í veg fyrir að hann setjist niður með Robert Mueller, sérstökum rannsakanda dómsmálaráðuneytisins, er forsetinn sagður hafa áhuga að ræða við hann. Lögmenn Trump eru sagðir hafa áhyggjur af því að hann gæti logið eða orðið margsaga um hluti sem rannsakendur Mueller gætu spurt hann um. New York Times greindi frá því í gær að af þeim sökum vildu þeir forðast að Trump ræddi beint við Mueller. Nú segir CNN-fréttastöðin að Trump hafi engu að síður áhuga á að ræða sjálfur við rannsakendurna. Fyrir utan að telja sig algerlega saklausan sé forsetinn öruggur með sig vegna reynslu sinnar af lögsóknum og eiðsvörnum framburði þegar hann var í fasteignabransanum. „Hann heldur að hann geti séð við þessu. Hann gerir sér ekki grein fyrir því hversu mikið er undir,“ hefur CNN eftir heimildarmanni sem er sagður þekkja til. Mueller hefur enn ekki óskað eftir formlegu viðtali við Trump. Aðeins óformlegar viðræður hafa átt sér stað á milli embættis hans og lögmanna forsetans. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5. febrúar 2018 14:45 Trump sakar æðstu löggæslustofnanir Bandaríkjanna um hlutdrægni Í tístum fullyrðir Bandaríkjaforseti að FBI og dómsmálaráðuneytið dragi taum demókrata og sé hlutdrægt gegn repúblikönum. 2. febrúar 2018 12:22 Óttast að Trump ljúgi að rannsakendum Lögmenn Bandaríkjaforseta telja að hann þurfi ekki og ætti ekki að ræða við Robert Mueller, sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 6. febrúar 2018 11:05 Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Þrátt fyrir lögmenn Donalds Trump Bandaríkjaforseta reyni að koma í veg fyrir að hann setjist niður með Robert Mueller, sérstökum rannsakanda dómsmálaráðuneytisins, er forsetinn sagður hafa áhuga að ræða við hann. Lögmenn Trump eru sagðir hafa áhyggjur af því að hann gæti logið eða orðið margsaga um hluti sem rannsakendur Mueller gætu spurt hann um. New York Times greindi frá því í gær að af þeim sökum vildu þeir forðast að Trump ræddi beint við Mueller. Nú segir CNN-fréttastöðin að Trump hafi engu að síður áhuga á að ræða sjálfur við rannsakendurna. Fyrir utan að telja sig algerlega saklausan sé forsetinn öruggur með sig vegna reynslu sinnar af lögsóknum og eiðsvörnum framburði þegar hann var í fasteignabransanum. „Hann heldur að hann geti séð við þessu. Hann gerir sér ekki grein fyrir því hversu mikið er undir,“ hefur CNN eftir heimildarmanni sem er sagður þekkja til. Mueller hefur enn ekki óskað eftir formlegu viðtali við Trump. Aðeins óformlegar viðræður hafa átt sér stað á milli embættis hans og lögmanna forsetans.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5. febrúar 2018 14:45 Trump sakar æðstu löggæslustofnanir Bandaríkjanna um hlutdrægni Í tístum fullyrðir Bandaríkjaforseti að FBI og dómsmálaráðuneytið dragi taum demókrata og sé hlutdrægt gegn repúblikönum. 2. febrúar 2018 12:22 Óttast að Trump ljúgi að rannsakendum Lögmenn Bandaríkjaforseta telja að hann þurfi ekki og ætti ekki að ræða við Robert Mueller, sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 6. febrúar 2018 11:05 Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5. febrúar 2018 14:45
Trump sakar æðstu löggæslustofnanir Bandaríkjanna um hlutdrægni Í tístum fullyrðir Bandaríkjaforseti að FBI og dómsmálaráðuneytið dragi taum demókrata og sé hlutdrægt gegn repúblikönum. 2. febrúar 2018 12:22
Óttast að Trump ljúgi að rannsakendum Lögmenn Bandaríkjaforseta telja að hann þurfi ekki og ætti ekki að ræða við Robert Mueller, sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 6. febrúar 2018 11:05