52 flóttamenn á leið til landsins Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 7. febrúar 2018 20:30 Ríkisstjórnin samþykkti í ágúst síðastliðnum að taka á móti allt að 55 kvótaflóttamönnum á þessu ári og þar af allt að tíu hinsegin flóttamönnum. En Ísland tók í fyrsta skipti á móti hinsegin flóttamönnum árið 2015. Og nú á næstu vikum er von á 52 flóttamönnum til landsins. Þar af eru tíu hinsegin flóttamenn sem koma frá Úganda og 32 úr flóttamannabúðum í Jórdaníu, sem koma frá Sýrlandi og Írak. Um er að ræða þrjátíu börn og ungmenni á aldrinum 1-24 ára og 22 fullorðna. Fjórar fjölskyldur, eða nítján einstaklingar, fara til Fjarðabyggðar og var skrifað undir samkomulag þess efnis í dag. Fimm fjölskyldur eða 23 einstaklingar fara til Vestfjarða og tíu einstaklingar fara til Mosfellsbæjar. Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, segist gera ráð fyrir að fólkið komi síðar í þessum mánuði en dagssetningin sé ekki komin á hreint og ekki sé víst að allur hópurinn komi á sama tíma. Undirbúningur sé í fullum gangi. „Það hefur verið mikil jákvæðni fyrir þessu og sveitarfélögin hafa sótt það að taka þátt. Þetta er gott samstarf milli ríkis og sveitarfélaga ásamt Rauða krossinum sem kemur einnig að undirbúningi,“ segir Ásmundur Einar. Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Fleiri fréttir Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti í ágúst síðastliðnum að taka á móti allt að 55 kvótaflóttamönnum á þessu ári og þar af allt að tíu hinsegin flóttamönnum. En Ísland tók í fyrsta skipti á móti hinsegin flóttamönnum árið 2015. Og nú á næstu vikum er von á 52 flóttamönnum til landsins. Þar af eru tíu hinsegin flóttamenn sem koma frá Úganda og 32 úr flóttamannabúðum í Jórdaníu, sem koma frá Sýrlandi og Írak. Um er að ræða þrjátíu börn og ungmenni á aldrinum 1-24 ára og 22 fullorðna. Fjórar fjölskyldur, eða nítján einstaklingar, fara til Fjarðabyggðar og var skrifað undir samkomulag þess efnis í dag. Fimm fjölskyldur eða 23 einstaklingar fara til Vestfjarða og tíu einstaklingar fara til Mosfellsbæjar. Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, segist gera ráð fyrir að fólkið komi síðar í þessum mánuði en dagssetningin sé ekki komin á hreint og ekki sé víst að allur hópurinn komi á sama tíma. Undirbúningur sé í fullum gangi. „Það hefur verið mikil jákvæðni fyrir þessu og sveitarfélögin hafa sótt það að taka þátt. Þetta er gott samstarf milli ríkis og sveitarfélaga ásamt Rauða krossinum sem kemur einnig að undirbúningi,“ segir Ásmundur Einar.
Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Fleiri fréttir Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Sjá meira