Hjólabuxur og leðurfrakki Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 10:15 Glamour/Getty Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix. Mest lesið Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour
Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix.
Mest lesið Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour