Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour 85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour 85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Glamour