Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour