Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Stjörnurnar elska RMS Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Stjörnurnar elska RMS Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour