Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Airwaves dressið er klárt! Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Næring fyrir átökin Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Airwaves dressið er klárt! Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Næring fyrir átökin Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour