Icelandair í viðræðum við Senu Live um að taka yfir Iceland Airwaves Birgir Olgeirsson skrifar 9. febrúar 2018 16:18 Frá Airwaves 2017. vísir/Ernir Viðræður eru í gangi á milli Senu Live og flugfélagsins Icelandair um kaup á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves samkvæmt heimildum Vísis. Árið 2010 stofnaði félagið Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, félagið IA tónlistarhátíð ehf. til að sjá um rekstur hátíðarinnar. Ljóst er að IA tónlistarhátíð ehf. mun ekki sjá um rekstur hátíðarinnar í ár og hefur Icelandair því leitað til Senu Live um að taka yfir hátíðina.Ekki liggur fyrir hvert hlutverk Gríms Atlasonar verður í hátíðinni en ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar þar sem hann er erlendis.Vísir/ErnirFréttablaðið sagði frá því í janúar síðastliðnum að 57 milljóna króna tap hefði verið á rekstri hátíðarinnar árið 2016. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves, sagði við Fréttablaðið að reksturinn hefði verið þungur það árið sökum aukinnar samkeppni í innflutningi tónlistarmanna, dýrari flug og ríflega fimmtíu prósent hækkun á kostnaði við gistingu, hafi vegið þungt. Sterkt gengi krónunnar hafi haft í för með sér að dýrara varð fyrir ferðamenn að koma til landsins.Þurfti því að draga saman seglin fyrir hátíðina sem var haldin síðastliðið haust og var kostnaðurinn skorinn niður um áttatíu milljónir króna. Aðkoma ÚTÓN að Iceland Airwaves hefur verið á þá leið að IA tónlistarhátíð ehf. hefur séð um rekstur hátíðarinnar en ÚTÓN hefur séð um ráðstefnuhald tengt hátíðinni. Er áformað að ÚTÓN muni halda áfram að halda ráðstefnur í kringum hátíðina. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að viðræðurnar lítil vel út. Vonir standi til að samningar náist.Fréttin var uppfærð klukkan 16:44. Airwaves Tengdar fréttir Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19. janúar 2018 07:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Sjá meira
Viðræður eru í gangi á milli Senu Live og flugfélagsins Icelandair um kaup á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves samkvæmt heimildum Vísis. Árið 2010 stofnaði félagið Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, félagið IA tónlistarhátíð ehf. til að sjá um rekstur hátíðarinnar. Ljóst er að IA tónlistarhátíð ehf. mun ekki sjá um rekstur hátíðarinnar í ár og hefur Icelandair því leitað til Senu Live um að taka yfir hátíðina.Ekki liggur fyrir hvert hlutverk Gríms Atlasonar verður í hátíðinni en ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar þar sem hann er erlendis.Vísir/ErnirFréttablaðið sagði frá því í janúar síðastliðnum að 57 milljóna króna tap hefði verið á rekstri hátíðarinnar árið 2016. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves, sagði við Fréttablaðið að reksturinn hefði verið þungur það árið sökum aukinnar samkeppni í innflutningi tónlistarmanna, dýrari flug og ríflega fimmtíu prósent hækkun á kostnaði við gistingu, hafi vegið þungt. Sterkt gengi krónunnar hafi haft í för með sér að dýrara varð fyrir ferðamenn að koma til landsins.Þurfti því að draga saman seglin fyrir hátíðina sem var haldin síðastliðið haust og var kostnaðurinn skorinn niður um áttatíu milljónir króna. Aðkoma ÚTÓN að Iceland Airwaves hefur verið á þá leið að IA tónlistarhátíð ehf. hefur séð um rekstur hátíðarinnar en ÚTÓN hefur séð um ráðstefnuhald tengt hátíðinni. Er áformað að ÚTÓN muni halda áfram að halda ráðstefnur í kringum hátíðina. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að viðræðurnar lítil vel út. Vonir standi til að samningar náist.Fréttin var uppfærð klukkan 16:44.
Airwaves Tengdar fréttir Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19. janúar 2018 07:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Sjá meira
Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19. janúar 2018 07:00