Kristján búinn að gera sænska landsliðið vinsælt á nýjan leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. janúar 2018 13:30 Kristján fagnar í leik á EM. vísir/afp Eftir mörg mögur ár er áhuginn á sænska karlalandsliðinu í handbolta aftur orðinn mikill hjá sænsku þjóðinni. Það sýndi sig svo um munaði um helgina. Samkvæmt tölum í Svíþjóð horfðu 1,6 milljónir Svía á úrslitaleikinn gegn Spánverjum á sunnudag. Kvennalandslið Svía er einnig mjög vinsælt en mest horfðu 1,2 milljónir á stelpurnar spila í desember. „Handboltahetjurnar buðu þjóðinni upp á sjónvarpsveislu. Við fögnum silfrinu og þessum frábæru áhorfstölum,“ segir í yfirlýsingu frá fyrirtækinu sem mælir áhorfið. Til marks um hversu góðar áhorfstölur þetta eru þá horfðu 1,5 milljónir Svía á hokkílandsliðið spila við Finna á HM en íshokkí er gríðarlega vinsælt í Svíþjóð. Kristján Andrésson var að klára sitt annað mót sem landsliðsþjálfari Svía. Í fyrra náði liðið sjötta sæti á HM í Frakklandi þar sem liðið spilaði frábæran handbolta. Liðið gerði svo enn betur á EM með því að næla í silfrið og Svíar eru aftur orðnir á meðal bestu handbolaþjóða heims. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Gottfridsson mikilvægastur á EM Spánverjar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handbolta sem gefið var út í dag. 28. janúar 2018 17:30 Spánverjar eru Evrópumeistarar │ Svíar hrundu í seinni hálfleik Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Svíum í úrslitaleiknum. 28. janúar 2018 21:03 Ísland var með bestu vítamarkvörsluna á EM 2018 Björgvin Páll Gústavsson hjálpaði íslenska handboltalandsliðinu upp í efsta sæti á einum flottum tölfræðilista á Evrópumótinu í handbolta sem lauk í Króatíu um helgina. 30. janúar 2018 12:00 Mætti með belginn fullan af bjór og frönskum en lokaði markinu | Myndband Arpad Sterbik var rólegur á sófanum heima að horfa á EM en fékk svo símtalið og varð Evrópumeistari. 29. janúar 2018 10:00 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Fleiri fréttir „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjá meira
Eftir mörg mögur ár er áhuginn á sænska karlalandsliðinu í handbolta aftur orðinn mikill hjá sænsku þjóðinni. Það sýndi sig svo um munaði um helgina. Samkvæmt tölum í Svíþjóð horfðu 1,6 milljónir Svía á úrslitaleikinn gegn Spánverjum á sunnudag. Kvennalandslið Svía er einnig mjög vinsælt en mest horfðu 1,2 milljónir á stelpurnar spila í desember. „Handboltahetjurnar buðu þjóðinni upp á sjónvarpsveislu. Við fögnum silfrinu og þessum frábæru áhorfstölum,“ segir í yfirlýsingu frá fyrirtækinu sem mælir áhorfið. Til marks um hversu góðar áhorfstölur þetta eru þá horfðu 1,5 milljónir Svía á hokkílandsliðið spila við Finna á HM en íshokkí er gríðarlega vinsælt í Svíþjóð. Kristján Andrésson var að klára sitt annað mót sem landsliðsþjálfari Svía. Í fyrra náði liðið sjötta sæti á HM í Frakklandi þar sem liðið spilaði frábæran handbolta. Liðið gerði svo enn betur á EM með því að næla í silfrið og Svíar eru aftur orðnir á meðal bestu handbolaþjóða heims.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Gottfridsson mikilvægastur á EM Spánverjar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handbolta sem gefið var út í dag. 28. janúar 2018 17:30 Spánverjar eru Evrópumeistarar │ Svíar hrundu í seinni hálfleik Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Svíum í úrslitaleiknum. 28. janúar 2018 21:03 Ísland var með bestu vítamarkvörsluna á EM 2018 Björgvin Páll Gústavsson hjálpaði íslenska handboltalandsliðinu upp í efsta sæti á einum flottum tölfræðilista á Evrópumótinu í handbolta sem lauk í Króatíu um helgina. 30. janúar 2018 12:00 Mætti með belginn fullan af bjór og frönskum en lokaði markinu | Myndband Arpad Sterbik var rólegur á sófanum heima að horfa á EM en fékk svo símtalið og varð Evrópumeistari. 29. janúar 2018 10:00 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Fleiri fréttir „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjá meira
Gottfridsson mikilvægastur á EM Spánverjar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handbolta sem gefið var út í dag. 28. janúar 2018 17:30
Spánverjar eru Evrópumeistarar │ Svíar hrundu í seinni hálfleik Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Svíum í úrslitaleiknum. 28. janúar 2018 21:03
Ísland var með bestu vítamarkvörsluna á EM 2018 Björgvin Páll Gústavsson hjálpaði íslenska handboltalandsliðinu upp í efsta sæti á einum flottum tölfræðilista á Evrópumótinu í handbolta sem lauk í Króatíu um helgina. 30. janúar 2018 12:00
Mætti með belginn fullan af bjór og frönskum en lokaði markinu | Myndband Arpad Sterbik var rólegur á sófanum heima að horfa á EM en fékk svo símtalið og varð Evrópumeistari. 29. janúar 2018 10:00