LHÍ fær aukafjárframlag vegna húsnæðismála skólans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2018 14:47 Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, vill bæta húsnæði LHÍ. vísir/ernir Listaháskóli Íslands fær 30 milljónir aukalega til þess að vinna þarfagreiningu fyrir nýtt framtíðarhúsnæði skólans og standa að samkeppni um það. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra, sem fundaði með nemendum skólans um slæma húsnæðisstöðu í hádeginu í dag. Í framhaldinu fór hún að skoða húsnæði skólans á Sölvhólsgötu þar sem sviðslistadeildin er til húsa en nemendur í þeirri deild ætla sér ekki að greiða skólagjöldin fyrir þessa önn nema aðstaða þeirra til náms verði bætt. Aðstaðan að Sölvhólsgötu er bágborin og til að mynda hefur efstu hæð hússins verið lokað vegna myglu. Þar með misstu nemendur lesrými sitt og þá hafa þeir aðeins einn lítinn sal fyrir leikæfingar. Lilja segir í færslu sinni að heimsókn hennar í skólann í dag hafi í einu og öllu staðfest þá sögu sem nemendur hafa að segja um aðstöðuna. Ríkisstjórnin ætli sér að gera betur í húsnæðismálum skólans: „Við ætlum að gera betur í húsnæðismálum skólans eins og kemur fram í sáttmála ríkisstjórnarinnar. Skólinn hefur fengið 60 milljónir í ár til þess að flytja sviðslistadeild sína í Laugarnes og að auki fær skólinn 30 milljónir til að vinna þarfagreiningu fyrir nýtt framtíðarhúsnæði og standa að samkeppni um það. Kennarar og nemendur í skólanum vinna frábært starf og það er mikilvægt að efla það til framtíðar,“ segir í færslu menntamálaráðherra sem sjá má hér fyrir neðan. . Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Langþreytt á þrengslum, aðstöðuleysi og heilsuspillandi húsnæði Hópur nemenda hefur lýst því yfir að þau munu ekki greiða skólagjöldin sín í ár, en þau segja að þetta sé neyðarúrræði. 30. janúar 2018 20:00 Nemendur LHÍ telja sig svikna og ætla ekki að borga skólagjöldin Segja aðstöðu skólans slæma og þjónustuna fara síversnandi á sama tíma og skólagjöldin eru hækkuð. 29. janúar 2018 14:27 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Listaháskóli Íslands fær 30 milljónir aukalega til þess að vinna þarfagreiningu fyrir nýtt framtíðarhúsnæði skólans og standa að samkeppni um það. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra, sem fundaði með nemendum skólans um slæma húsnæðisstöðu í hádeginu í dag. Í framhaldinu fór hún að skoða húsnæði skólans á Sölvhólsgötu þar sem sviðslistadeildin er til húsa en nemendur í þeirri deild ætla sér ekki að greiða skólagjöldin fyrir þessa önn nema aðstaða þeirra til náms verði bætt. Aðstaðan að Sölvhólsgötu er bágborin og til að mynda hefur efstu hæð hússins verið lokað vegna myglu. Þar með misstu nemendur lesrými sitt og þá hafa þeir aðeins einn lítinn sal fyrir leikæfingar. Lilja segir í færslu sinni að heimsókn hennar í skólann í dag hafi í einu og öllu staðfest þá sögu sem nemendur hafa að segja um aðstöðuna. Ríkisstjórnin ætli sér að gera betur í húsnæðismálum skólans: „Við ætlum að gera betur í húsnæðismálum skólans eins og kemur fram í sáttmála ríkisstjórnarinnar. Skólinn hefur fengið 60 milljónir í ár til þess að flytja sviðslistadeild sína í Laugarnes og að auki fær skólinn 30 milljónir til að vinna þarfagreiningu fyrir nýtt framtíðarhúsnæði og standa að samkeppni um það. Kennarar og nemendur í skólanum vinna frábært starf og það er mikilvægt að efla það til framtíðar,“ segir í færslu menntamálaráðherra sem sjá má hér fyrir neðan. .
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Langþreytt á þrengslum, aðstöðuleysi og heilsuspillandi húsnæði Hópur nemenda hefur lýst því yfir að þau munu ekki greiða skólagjöldin sín í ár, en þau segja að þetta sé neyðarúrræði. 30. janúar 2018 20:00 Nemendur LHÍ telja sig svikna og ætla ekki að borga skólagjöldin Segja aðstöðu skólans slæma og þjónustuna fara síversnandi á sama tíma og skólagjöldin eru hækkuð. 29. janúar 2018 14:27 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Langþreytt á þrengslum, aðstöðuleysi og heilsuspillandi húsnæði Hópur nemenda hefur lýst því yfir að þau munu ekki greiða skólagjöldin sín í ár, en þau segja að þetta sé neyðarúrræði. 30. janúar 2018 20:00
Nemendur LHÍ telja sig svikna og ætla ekki að borga skólagjöldin Segja aðstöðu skólans slæma og þjónustuna fara síversnandi á sama tíma og skólagjöldin eru hækkuð. 29. janúar 2018 14:27