Konur í forystu í einungis ellefu prósentum fyrirtækja hér á landi Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. janúar 2018 06:00 Ellefu prósent forstjóra í 100 stærstu fyrirtækjum landsins eru konur en 89 prósent karlar. Á sama tíma voru tveir ef hverjum þremur nemendum sem útskrifuðust úr HÍ og HR í fyrra konur en einungis þriðjungur karlar. Þetta sýna tölur sem Capacent hefur tekið saman. Tölurnar benda til þess að eftir því sem ofar er komið í stjórnunarlög fyrirtækja þeim mun hærra sé hlutfall karla. „Ég held að það séu svo margir þættir sem spila þarna inn í. Til dæmis held ég að menning og fyrirmyndir skipti miklu máli þarna,“ segir Þórey Vilhjálmsdóttir, ráðgjafi hjá Capacent. Hún mun flytja erindi á fundi Capacent og Kauphallarinnar á Hilton Nordica í dag. „Við erum komin með nokkrar mjög sterkar kvenfyrirmyndir en það vantar á miklu fleiri staði og inn í miklu fleiri geira. Það hlýtur líka að eiga stóran þátt í þessu að það er rótgróin menning sem hefur byggst upp í karllægu umhverfi. Konur eiga bara oft erfitt með að aðlagast þar. Svo vilja þær ekkert láta vita af því, heldur fara þær,“ bætir Þórey við. Þórey segir erfitt að festa hönd á hvað það er í menningunni sem skipti máli. „En það er einmitt það sem við erum að reyna að varpa ljósi á. Um leið og þú getur skilgreint hvað það er þá getum við breytt því. En á meðan við getum ekki skilgreint það er erfitt að ætla að fara að breyta hlutunum,“ segir hún. Efnahagsmál Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Sjá meira
Ellefu prósent forstjóra í 100 stærstu fyrirtækjum landsins eru konur en 89 prósent karlar. Á sama tíma voru tveir ef hverjum þremur nemendum sem útskrifuðust úr HÍ og HR í fyrra konur en einungis þriðjungur karlar. Þetta sýna tölur sem Capacent hefur tekið saman. Tölurnar benda til þess að eftir því sem ofar er komið í stjórnunarlög fyrirtækja þeim mun hærra sé hlutfall karla. „Ég held að það séu svo margir þættir sem spila þarna inn í. Til dæmis held ég að menning og fyrirmyndir skipti miklu máli þarna,“ segir Þórey Vilhjálmsdóttir, ráðgjafi hjá Capacent. Hún mun flytja erindi á fundi Capacent og Kauphallarinnar á Hilton Nordica í dag. „Við erum komin með nokkrar mjög sterkar kvenfyrirmyndir en það vantar á miklu fleiri staði og inn í miklu fleiri geira. Það hlýtur líka að eiga stóran þátt í þessu að það er rótgróin menning sem hefur byggst upp í karllægu umhverfi. Konur eiga bara oft erfitt með að aðlagast þar. Svo vilja þær ekkert láta vita af því, heldur fara þær,“ bætir Þórey við. Þórey segir erfitt að festa hönd á hvað það er í menningunni sem skipti máli. „En það er einmitt það sem við erum að reyna að varpa ljósi á. Um leið og þú getur skilgreint hvað það er þá getum við breytt því. En á meðan við getum ekki skilgreint það er erfitt að ætla að fara að breyta hlutunum,“ segir hún.
Efnahagsmál Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Sjá meira