Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2018 20:45 Þjóðardeildin er ný keppni sem hefur göngu sína næstkomandi haust. 55 Evrópuþjóðum er skipt eftir styrkleika í fjórar mismunandi deildir en í hverri keppni eiga lið möguleika að vinna sig upp á milli deilda, þá á kostnað annarra sem falla niður um deild. Góður árangur íslenska landsliðsins síðustu ár skilaði liðinu í A-deild ásamt ellefu sterkustu landsliðum Evrópu. Liðunum tólf er skipt í fjóra þriggja liða riðla sem mætast heima og að heiman. Sigurvegari hvers riðils kemst svo áfram í lokaúrslit um Þjóðardeildarbikarinn en keppt verður um hann í fyrsta sinn sumarið 2019. Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður á morgun og ljóst að okkar menn munu fá að kljást við risa í evrópskri knattspyrnu. Allir leikirnir í riðlakeppni Þjóðardeildarinnar fara fram næstkomandi haust og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Á það einnig við um leiki Íslands, bæði heima og ytra. Það er þó meira í húfi í keppninni en bikar. Þau lið sem ekki komast í úrslitakeppni EM 2020 munu fá annað tækifæri til að komast inn á mótið í gegnum Þjóðardeildina - eitt úr hverri deild. Vonin verður því ekki úti fyrir strákana okkar ef Íslandi tekst ekki að komast upp úr sínum riðli í næstu undankeppni. Dregið verður í riðlana á morgun klukkan 11. Sýnt verður beint frá athöfninni á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan tuttugu mínútur í ellefu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Sjá meira
Þjóðardeildin er ný keppni sem hefur göngu sína næstkomandi haust. 55 Evrópuþjóðum er skipt eftir styrkleika í fjórar mismunandi deildir en í hverri keppni eiga lið möguleika að vinna sig upp á milli deilda, þá á kostnað annarra sem falla niður um deild. Góður árangur íslenska landsliðsins síðustu ár skilaði liðinu í A-deild ásamt ellefu sterkustu landsliðum Evrópu. Liðunum tólf er skipt í fjóra þriggja liða riðla sem mætast heima og að heiman. Sigurvegari hvers riðils kemst svo áfram í lokaúrslit um Þjóðardeildarbikarinn en keppt verður um hann í fyrsta sinn sumarið 2019. Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður á morgun og ljóst að okkar menn munu fá að kljást við risa í evrópskri knattspyrnu. Allir leikirnir í riðlakeppni Þjóðardeildarinnar fara fram næstkomandi haust og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Á það einnig við um leiki Íslands, bæði heima og ytra. Það er þó meira í húfi í keppninni en bikar. Þau lið sem ekki komast í úrslitakeppni EM 2020 munu fá annað tækifæri til að komast inn á mótið í gegnum Þjóðardeildina - eitt úr hverri deild. Vonin verður því ekki úti fyrir strákana okkar ef Íslandi tekst ekki að komast upp úr sínum riðli í næstu undankeppni. Dregið verður í riðlana á morgun klukkan 11. Sýnt verður beint frá athöfninni á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan tuttugu mínútur í ellefu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Sjá meira