Fjórtán í flokksvali Samfylkingarinnar í borginni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. janúar 2018 23:08 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, er óumdeildur leiðtogi Samfylkingarinnar í Reykjavík og er sá eini sem býður sig fram í fyrsta sæti. Það verður hins vegar barist um næstu sæti á listanum. Vísir/Ernir Alls fjórtán manns gefa kost á sér í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara þann 26. maí. Flokksvalið fer fram 9. til 10. febrúar næstkomandi en framboðsfresturinn rann út í kvöld. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, er óumdeildur leiðtogi Samfylkingarinnar í Reykjavík og er sá eini sem býður sig fram í fyrsta sæti. Það verður hins vegar barist um næstu sæti á listanum þar sem tveir borgarfulltrúar gefa kost á sér í 2. sætið og þrír gefa kost á sér í 3. sætið. Samkvæmt tilkynningu frá kjörstjórn gefa eftirfarandi kost á sér í eftirfarandi sæti:Skúli Helgason, borgarfulltrúi, 3. sætiTeitur Atlason, fulltrúi á Neytendasæti, 7. til 9. sætiÞorkell Heiðarsson, náttúrufræðingur, 5. til 7. sætiAron Leví Beck, málari og byggingarfræðingur, 3. sætiDagur B. Eggertsson, borgarstjóri, 1. sætiDóra Magnúsdóttir, varaborgarfulltrúi og leiðsögumaður, 4. sætiEllen Calmon, fyrrverandi formaður ÖBÍ, 5. sætiGuðrún Ögmundsdóttir, tengiliður vistheimila, fyrrverandi alþingismaður, 5. til 7. sætiHeiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi, 2. sætiHjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi, 3. sætiKristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi, 2. sætiMagnús Már Guðmundsson, formaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar, 4. sætiSabine Leskopf, varaborgarfulltrúi, 3. til 4. sætiSigríður Arndís Jóhannsdóttir, verkefnastjóri, 4. til 6. sæti Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Alls fjórtán manns gefa kost á sér í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara þann 26. maí. Flokksvalið fer fram 9. til 10. febrúar næstkomandi en framboðsfresturinn rann út í kvöld. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, er óumdeildur leiðtogi Samfylkingarinnar í Reykjavík og er sá eini sem býður sig fram í fyrsta sæti. Það verður hins vegar barist um næstu sæti á listanum þar sem tveir borgarfulltrúar gefa kost á sér í 2. sætið og þrír gefa kost á sér í 3. sætið. Samkvæmt tilkynningu frá kjörstjórn gefa eftirfarandi kost á sér í eftirfarandi sæti:Skúli Helgason, borgarfulltrúi, 3. sætiTeitur Atlason, fulltrúi á Neytendasæti, 7. til 9. sætiÞorkell Heiðarsson, náttúrufræðingur, 5. til 7. sætiAron Leví Beck, málari og byggingarfræðingur, 3. sætiDagur B. Eggertsson, borgarstjóri, 1. sætiDóra Magnúsdóttir, varaborgarfulltrúi og leiðsögumaður, 4. sætiEllen Calmon, fyrrverandi formaður ÖBÍ, 5. sætiGuðrún Ögmundsdóttir, tengiliður vistheimila, fyrrverandi alþingismaður, 5. til 7. sætiHeiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi, 2. sætiHjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi, 3. sætiKristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi, 2. sætiMagnús Már Guðmundsson, formaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar, 4. sætiSabine Leskopf, varaborgarfulltrúi, 3. til 4. sætiSigríður Arndís Jóhannsdóttir, verkefnastjóri, 4. til 6. sæti
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira