Hún er tilnefnd fyrir leik sinn í myndinni Mudbound og sömuleiðis fyrir lagið Mighty River úr myndinni sem hún bæði syngur og samdi.
Blige hefur verið viðstödd á flestum verðlaunahátíðum á þessu ári og átt góðan leik í fatavali.
Gaman að sjá þetta hæfileikabúnt aftur!




