Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Það má kannski segja sem svo að um ákveðna endurkomu í sviðsljósið sér að ræða hjá söngkonunni mögnuðu Mary J Blige. Hún gerði sér lítið fyrir og braut blað í sögu Óskarsverðlaunanna í síðustu viku þegar hún varð sú fyrsta til að vera tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinni í ár. Hún er tilnefnd fyrir leik sinn í myndinni Mudbound og sömuleiðis fyrir lagið Mighty River úr myndinni sem hún bæði syngur og samdi. Blige hefur verið viðstödd á flestum verðlaunahátíðum á þessu ári og átt góðan leik í fatavali. Gaman að sjá þetta hæfileikabúnt aftur!Á kvikmyndhátíðinni í Palm Springs.Golden GlobesCritic´s Choice Awards Mest lesið Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour
Það má kannski segja sem svo að um ákveðna endurkomu í sviðsljósið sér að ræða hjá söngkonunni mögnuðu Mary J Blige. Hún gerði sér lítið fyrir og braut blað í sögu Óskarsverðlaunanna í síðustu viku þegar hún varð sú fyrsta til að vera tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinni í ár. Hún er tilnefnd fyrir leik sinn í myndinni Mudbound og sömuleiðis fyrir lagið Mighty River úr myndinni sem hún bæði syngur og samdi. Blige hefur verið viðstödd á flestum verðlaunahátíðum á þessu ári og átt góðan leik í fatavali. Gaman að sjá þetta hæfileikabúnt aftur!Á kvikmyndhátíðinni í Palm Springs.Golden GlobesCritic´s Choice Awards
Mest lesið Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour