Gottfridsson mikilvægastur á EM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. janúar 2018 17:30 Gottfridsson hefur staðið sig vel í sænska liðinu vísir/epa Spánverjar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handbolta sem gefið var út í dag. Liðið var valið af sérfræðingum frá öllum þáttökuþjóðum mótsins jafnframt sem kosning áhorfenda hafði einnig vægi. Hægri sóknarvængurinn er spænskur, en Alex Dujshebaev er í hægri skyttunni og Ferran Sole í horninu hægra meginn. Sole er á sínu fyrsta Evrópumóti og hefur heillað í spænsku sókninni, er markahæstur Spánverja enn sem komið er. Leikstjórnandinn er hinn norski Sander Sagosen, þrátt fyrir að Norðmenn hafi ekk náð að tryggja sig áfram í undanúrslitin. Sagosen kom að 36 prósent af mörkum Noregs í mótinu, skoraði 32 og gaf 38 stoðsendingar. Vinstri skyttustaðan fer til hins danska Mikkel Hansen, en þetta er í þriðja skipti á fjórum árum sem Hansen fær sæti í úrvalsliði stórmóts í handbolta. Með honum vinstra megin er Króatinn Manuel Strlek í horninu. Strlek átti aðeins eitt misheppnað skot í leikjum Króata í milliriðlinum. Markið ver hinn franski Vincent Gerard, sem hefur tekið við keflinu af Thierry Omeyer. Hann hefur fyllt risa stór fótspor Omeyer nokkuð vel, með 19 varða bolta í leik Frakka og Svía fyrr í mótinu. Varnarmaður mótsins var valinn hinn króatíski Jakov Gojun. Mikilvægasti leikmaður mótsins er Jim Gottfridsson. Hann skoraði 27 mörk fyrir Svía á leið þeirra í úrslitaleikinn ásamt því að gefa 23 stoðsendingar. Bronsleikur Frakka og Dana stendur nú yfir og Svíar leika gegn Spánverjum til úrslita seinna í kvöld. EM 2018 í handbolta Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Sjá meira
Spánverjar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handbolta sem gefið var út í dag. Liðið var valið af sérfræðingum frá öllum þáttökuþjóðum mótsins jafnframt sem kosning áhorfenda hafði einnig vægi. Hægri sóknarvængurinn er spænskur, en Alex Dujshebaev er í hægri skyttunni og Ferran Sole í horninu hægra meginn. Sole er á sínu fyrsta Evrópumóti og hefur heillað í spænsku sókninni, er markahæstur Spánverja enn sem komið er. Leikstjórnandinn er hinn norski Sander Sagosen, þrátt fyrir að Norðmenn hafi ekk náð að tryggja sig áfram í undanúrslitin. Sagosen kom að 36 prósent af mörkum Noregs í mótinu, skoraði 32 og gaf 38 stoðsendingar. Vinstri skyttustaðan fer til hins danska Mikkel Hansen, en þetta er í þriðja skipti á fjórum árum sem Hansen fær sæti í úrvalsliði stórmóts í handbolta. Með honum vinstra megin er Króatinn Manuel Strlek í horninu. Strlek átti aðeins eitt misheppnað skot í leikjum Króata í milliriðlinum. Markið ver hinn franski Vincent Gerard, sem hefur tekið við keflinu af Thierry Omeyer. Hann hefur fyllt risa stór fótspor Omeyer nokkuð vel, með 19 varða bolta í leik Frakka og Svía fyrr í mótinu. Varnarmaður mótsins var valinn hinn króatíski Jakov Gojun. Mikilvægasti leikmaður mótsins er Jim Gottfridsson. Hann skoraði 27 mörk fyrir Svía á leið þeirra í úrslitaleikinn ásamt því að gefa 23 stoðsendingar. Bronsleikur Frakka og Dana stendur nú yfir og Svíar leika gegn Spánverjum til úrslita seinna í kvöld.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni