Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Glamour