Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour