Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour